„Yale-háskóli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Fjarlægi bs:Yale
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49112
Lína 22: Lína 22:
[[Flokkur:Háskólar í Connecticut]]
[[Flokkur:Háskólar í Connecticut]]


[[af:Yale-universiteit]]
[[ar:ييل]]
[[ast:Yale]]
[[az:Yel Universiteti]]
[[be:Ельскі ўніверсітэт]]
[[be-x-old:Ельскі ўнівэрсытэт]]
[[bg:Йейлски университет]]
[[bn:ইয়েল বিশ্ববিদ্যালয়]]
[[ca:Universitat de Yale]]
[[cs:Yaleova univerzita]]
[[da:Yale]]
[[de:Yale University]]
[[el:Πανεπιστήμιο Γέιλ]]
[[en:Yale University]]
[[eo:Universitato Yale]]
[[es:Universidad de Yale]]
[[es:Universidad de Yale]]
[[et:Yale'i Ülikool]]
[[eu:Yale Unibertsitatea]]
[[fa:دانشگاه ییل]]
[[fi:Yalen yliopisto]]
[[fr:Université Yale]]
[[gd:Oilthigh Yale]]
[[hak:Yâ-lû Thai-ho̍k]]
[[he:אוניברסיטת ייל]]
[[hi:येल विश्वविद्यालय]]
[[hr:Sveučilište Yale]]
[[hu:Yale Egyetem]]
[[hy:Յեյլի համալսարան]]
[[id:Universitas Yale]]
[[it:Università di Yale]]
[[ja:イェール大学]]
[[ka:იელის უნივერსიტეტი]]
[[kk:Йель университеті]]
[[ko:예일 대학교]]
[[la:Universitas Yalensis]]
[[lt:Jeilio universitetas]]
[[lv:Jeila universitāte]]
[[my:ယေးလ်တက္ကသိုလ်]]
[[nl:Yale-universiteit]]
[[nn:Yale University]]
[[no:Yale University]]
[[pl:Yale University]]
[[pnb:ییل یونیورسٹی]]
[[pt:Universidade Yale]]
[[qu:Yale Yachay Suntur]]
[[ro:Universitatea Yale]]
[[ru:Йельский университет]]
[[simple:Yale University]]
[[sk:Yalova univerzita]]
[[sl:Univerza Yale]]
[[sr:Jejl]]
[[sv:Yale University]]
[[sw:Chuo Kikuu cha Yale]]
[[ta:யேல் பல்கலைக்கழகம்]]
[[th:มหาวิทยาลัยเยล]]
[[tr:Yale Üniversitesi]]
[[tt:Yel universitetı]]
[[ug:يالې ئۇنىۋېرسىتېتى]]
[[uk:Єльський університет]]
[[vi:Đại học Yale]]
[[war:Unibersidad Yale]]
[[zh:耶鲁大学]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 18:36

Sterling Memorial bókasafnið í Yale.

Yale-háskóli (Yale University) er einkaskóli í New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1701 og hét þá Collegiate School. Hann er þriðji elsti háskólinn í Bandaríkjunum og er einn hinna átta svonefndu Ivy League-skóla.

Yale er þekktur fyrir að veita góða grunnmenntun en einnig er lagaskóli háskólans, Yale Law School, þekktur sem og leiklistarskóli háskólans, Yale School of Drama. Við háskólann hafa numið bæði forsetar Bandaríkjanna og ýmsir aðrir þjóðhöfðingjar. Árið 1861 varð skólinn fyrsti háskóli Bandaríkjanna til þess að veita Ph.D.-gráðu.

Fjárfestingar skólans nema 20 milljörðum bandaríkjadala, sem gerir skólann að næstríkustu menntastofnun Bandaríkjanna á eftir Harvard-háskóla. Við skólann starfa um 3.200 kennarar, sem kenna 5.200 grunnnemum og 6.000 framhaldsnemum.[1]

Heimavistarkerfi skólans byggir á fyrirmynd frá Oxford og Cambridge.

Hefðbundinn skólarígur hefur lengst af ríkt milli Yale og Harvard jafnt í íþróttum sem námi og rannsóknum.

Einkunnarorð skólans eru Lux et veritas eða „Ljós og sannleikur“.

Tilvísanir

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.