„Philippe de Vitry“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: eu:Philippe de Vitry
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 23 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q311766
Lína 6: Lína 6:
[[Flokkur:Frönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Frönsk tónskáld]]
[[Flokkur:Tónskáld miðalda]]
[[Flokkur:Tónskáld miðalda]]

[[br:Philippe de Vitry]]
[[ca:Philippe de Vitry]]
[[cs:Philippe de Vitry]]
[[de:Philippe de Vitry]]
[[en:Philippe de Vitry]]
[[eo:Philippe de Vitry]]
[[es:Philippe de Vitry]]
[[et:Philippe de Vitry]]
[[eu:Philippe de Vitry]]
[[fi:Philippe de Vitry]]
[[fr:Philippe de Vitry]]
[[he:פיליפ דה ויטרי]]
[[it:Philippe de Vitry]]
[[ko:필립 드 비트리]]
[[nl:Philippe de Vitry]]
[[nn:Philippe de Vitry]]
[[no:Philippe de Vitry]]
[[pl:Philippe de Vitry]]
[[pt:Philippe de Vitry]]
[[ru:Филипп де Витри]]
[[sl:Philippe de Vitry]]
[[sv:Philippe de Vitry]]
[[uk:Філіпп де Вітрі]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 14:53

Philippe de Vitry

Philippe de Vitry (31. október 12919. júní 1361) var franskt tónskáld, tónfræðingur og ljóðskáld. Hann var einn helsti tónfræðingur Ars Nova tímabilsins og fann hann upp það heiti. Vitað er að hann var frá París og lærði mjög líklega við Parísarháskóla. Hann var við hirðir nokkurra Frakkakonunga og vann líka um tíma við andpáfahirðina í Avignon. Þar að auki varð hann biskup seint á ævinni. Vitry er oft talinn hafa þróað ísóryþma og var einnig mjög nýungagjarn í nótnaritun, einkum hvað varðar hryn.