„Breska heimsveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
MerlIwBot (spjall | framlög)
Lína 36: Lína 36:
[[da:Britiske Imperium]]
[[da:Britiske Imperium]]
[[de:Britisches Weltreich]]
[[de:Britisches Weltreich]]
[[el:Βρετανική Αποικιακή Αυτοκρατορία]]
[[en:British Empire]]
[[en:British Empire]]
[[eo:Brita imperio]]
[[eo:Brita imperio]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 03:34

Landsvæði Breska heimsveldisins árið 1897 merkt bleikum lit.

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi sögunnar og var öflugasta ríki jarðar á hátindi sínum. Það var afrakstur landafundanna miklu sem hófust með sjóferðum og landkönnun Evrópubúa seint á 15. öldinni.

Árið 1921 bjuggu 458 milljónir manna í Breska heimsveldinu, en það var um það bil fjórðungur fólksfjölda heimsins á þeim tíma. það náði yfir u.þ.b. 33 milljónir km², sem er rétt rúmur fjórðungur af landsvæði jarðar.

Tengill

  • „Hvaða lönd tilheyra Bretlandi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG