„Ellen Johnson Sirleaf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við simple:Ellen Johnson-Sirleaf
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q43179
Lína 29: Lína 29:


[[Flokkur:Forsetar Líberíu|Sirleaf, Ellen Johnson]]
[[Flokkur:Forsetar Líberíu|Sirleaf, Ellen Johnson]]

[[af:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[am:ኤለን ጆንሰን ሰርሊፍ]]
[[ar:إلين جونسون سيرليف]]
[[az:Elen Conson-Serlif]]
[[be:Элен Джонсан-Серліф]]
[[bg:Елън Джонсън Сърлийф]]
[[br:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[bs:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[ca:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[cs:Ellen Johnsonová-Sirleafová]]
[[da:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[de:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[el:Έλεν Τζόνσον-Σίρλιφ]]
[[en:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[eo:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[es:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[et:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[eu:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[fa:الن جانسون سیرلیف]]
[[fi:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[fr:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[gl:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[he:אלן ג'ונסון-סירליף]]
[[hi:एलेन जानसन सरलीफ]]
[[hr:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[hu:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[id:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[io:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[it:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[ja:エレン・ジョンソン・サーリーフ]]
[[jv:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[ka:ელენ ჯონსონ-სირლიფი]]
[[ko:엘런 존슨설리프]]
[[la:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[lt:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[lv:Elēna Džonsone Sirlīfa]]
[[ml:എലൻ ജോൺസൺ സർലീഫ്]]
[[mr:एलेन जॉन्सन-सर्लिफ]]
[[ms:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[mzn:الن جانسون سیرلیف]]
[[nds:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[nl:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[nn:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[no:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[oc:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[pl:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[pnb:ایلن جانسن سرلیف]]
[[pt:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[qu:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[ro:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[ru:Джонсон-Серлиф, Элен]]
[[scn:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[se:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[sh:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[simple:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[sl:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[sr:Елен Џонсон Серлиф]]
[[sv:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[sw:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[ta:எலன் ஜான்சன் சர்லீஃப்]]
[[th:เอลเลน จอห์นสัน เซอร์ลีฟ]]
[[tr:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[uk:Елен Джонсон-Серліф]]
[[vi:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[yo:Ellen Johnson-Sirleaf]]
[[zh:埃伦·约翰逊-瑟利夫]]
[[zh-min-nan:Ellen Johnson Sirleaf]]
[[zh-yue:約翰遜瑟利夫]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 02:30

Ellen Johnson Sirleaf

Ellen Johnson Sirleaf (fædd 29. október 1938) er forseti Líberíu. Hún er hagfræðingur að mennt og stundaði nám við Harvardháskóla í Bandaríkjunum. Árið 1985 var hún dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að gagnrýna herstjórnina sem það réð ríkjum. Stuttu síðar var henni þó sleppt og hún fór í útlegð sem hún var í til ársins 1997.

Hún var kjörin forseti í kosningum sem fram fóru árið 2005 og tók við embætti 16. janúar 2006. Hún var endurkjörin árið 2011 og er fyrsta og enn sem komið er eina konan sem kjörin hefur verið þjóðhöfðingi í Afríkuríki.

Ellen Johnson Sirleaf fékk friðarverðlaun Nóbels árið 2011, ásamt löndu sinni Leymah Gbowee og Tawakel Karman frá Jemen. Þeim var veitt þessi viðurkenning fyrir friðsamlega baráttu sína fyrir öryggi kvenna og rétti til fullrar þáttöku í friðarstörfum. Ellen Johnson Sirleaf er þeirrar skoðunar að hjónaband samkynhneigðra eigi áfram að vera ólöglegt í Líberíu og stiður hún frumvarp sem lagt var frammi fyrir þinginu sem gerir ráð fyrir að refsing fyrir samkynhneigð hækki. Verði frumvarpið að lögum geta samkynhneigðir í Líberíu átt von á allt að tíu ára fangelsi.

Ferill

Ritverk

  • From Disaster to Development (1991)
  • The Outlook for Commercial Bank Lending to Sub-Saharan Africa (1992)

Tenglar