„Kaupmáttarjöfnuður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 59 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q82135
Lína 21: Lína 21:
[[Flokkur:Alþjóðahagfræði]]
[[Flokkur:Alþjóðahagfræði]]


[[af:Koopkragpariteit]]
[[ar:تعادل القدرة الشرائية]]
[[az:Alıcılıq qabiliyyəti pariteti]]
[[be:Парытэт пакупніцкай здольнасці]]
[[bg:Паритет на покупателната способност]]
[[bn:ক্রয়ক্ষমতা সমতা]]
[[bs:Paritet kupovne moći]]
[[ca:Paritat de poder adquisitiu]]
[[cs:Parita kupní síly]]
[[cy:Paredd gallu prynu]]
[[da:Købekraftsparitet]]
[[de:Kaufkraftparität]]
[[en:Purchasing power parity]]
[[es:Paridad de poder adquisitivo]]
[[fa:برابری قدرت خرید]]
[[fi:Ostovoimapariteetti]]
[[fr:Parité de pouvoir d'achat]]
[[ga:Paireachtaí na Cumhachta Ceannaigh]]
[[gl:Paridade de poder adquisitivo]]
[[gn:Joguapy pu'aka iñembojoja]]
[[he:שווי כוח הקנייה]]
[[hr:Paritet kupovne moći]]
[[hu:Vásárlóerő-paritás]]
[[id:Keseimbangan kemampuan berbelanja]]
[[ilo:Pagpadaan ti kapigsa ti panag-gatang]]
[[it:Teoria della parità dei poteri di acquisto]]
[[ja:購買力平価説]]
[[jv:Kaseimbangan kemampuan blanja]]
[[ka:მსყიდველობითი უნარის პარიტეტი]]
[[kk:Аларман қабілет тепетендігі]]
[[ko:구매력 평가]]
[[la:Par acquirendi potestas]]
[[lo:ກຳລັງຊື້ທຽບຖານ]]
[[lt:Perkamosios galios paritetas]]
[[lv:Pirktspējas paritāte]]
[[mk:Паритет на куповна моќ]]
[[mr:क्रयशक्तीची समानता]]
[[ms:Pariti kuasa beli]]
[[my:ဝယ်ယူနိုင်စွမ်းအား ကွာခြားမှုနှုန်း]]
[[nl:Koopkrachtpariteit]]
[[nn:Kjøpekraftsparitet]]
[[no:Kjøpekraftsparitet]]
[[pl:Parytet siły nabywczej]]
[[pt:Paridade do poder de compra]]
[[ro:Paritatea puterii de cumpărare]]
[[ru:Паритет покупательной способности]]
[[sah:Атыылаhар кыах паритета]]
[[simple:Purchasing Power Parity]]
[[sk:Parita kúpnej sily (teoretický výmenný kurz)]]
[[sr:Паритет куповне моћи]]
[[sv:Köpkraftsparitet]]
[[ta:கொள்வனவு ஆற்றல் சமநிலை]]
[[th:ความเท่าเทียมกันของอำนาจซื้อ]]
[[tl:Kapantayan ng lakas ng pagbili]]
[[tl:Kapantayan ng lakas ng pagbili]]
[[tr:Satın alma gücü paritesi]]
[[tt:Сатып алу мөмкинчелеге паритеты]]
[[uk:Паритет купівельної спроможності]]
[[ur:مساوی قوت خرید]]
[[ur:مساوی قوت خرید]]
[[vi:Sức mua tương đương]]
[[xmf:ჸიდირიშ უნარიშ პარიტეტი]]
[[zh:购买力平价]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 22:47

Kaupmáttarjöfnuður (KMJ) er aðferð til að reikna út annars konar gengi milli gjaldmiðla tveggja landa. Kaupmáttarjöfnuður mælir hversu mikið hægt er að kaupa af vörum og þjónustu miðað við alþjóðlegan mælikvarða (venjulega Bandaríkjadal eða alþjóðadal) þar sem verðlag getur verið mjög breytilegt frá einu landi til annars.

Kaupmáttarjöfnuður er notaður við samanburð á lífsgæðum milli landa. Verg landsframleiðsla (VLF) er upphaflega reiknuð í gjaldmiðli þess lands, sem leiðir af sér að allur samanburður felur í sér að umreikna þarf miðað við gengi. Notkun raungengis er álitin óraunhæf þar sem það endurspeglar ekki ólíkt verðlag í löndunum sem borin eru saman. Munurinn á kaupmáttarjöfnuði og raungengi getur verið umtalsverður.

Skilgreining

KMJ er gengi sem er reiknað út frá jöfnuði kaupmáttar tiltekins gjaldmiðils miðað við annan gjaldmiðil. KMJ tekur mið af því að sum vara eins og fasteignir, þjónusta (t.d. heilbrigðisþjónusta) og þungar verðlitlar vörur (möl, korn) eru ýmist ekki hluti af viðskiptum milli landa eða eru með flutningskostnað sem eykur endanlegt verð þeirra umtalsvert. Verðmunur þessara vara kemur því ekki fram í raungenginu. Ólíkt „raun“-gengi sem ræður verði gjaldmiðla á hinum opinbera markaði er KMJ reiknaður út frá hlutfallslegu virði gjaldmiðils byggt á verði „innkaupakörfu“ sem hægt er að kaupa fyrir gjaldmiðilinn í því landi þar sem hann er notaður. Venjulega er horft á verð á mörgum vöruflokkum sem eru vegnir miðað við mikilvægi þeirra í hagkerfinu. Algengast er að reikna KMJ miðað við vöruverð á einhverju VLF-svæði, miðað við verð sambærilegrar vöru í Bandaríkjunum og komast þannig að gengi miðað við bandaríkjadal. Þegar VLF er þannig umreiknuð fæst betri mælikvarði á lífsgæði á tilteknum svæðum.

Dæmi

Verg landsframleiðsla á mann í Kína um það bil 1.400 bandaríkjadalir, en um 6.200 dalir ef byggt er á kaupmáttarjöfnuði. Í Japan er VLF á mann um það bil 37.600 dalir, en aðeins 31.400 dalir ef miðað er við KMJ.

Tengt efni

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.