„Vítamín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Færi sv:Vitaminer yfir í sv:Vitamin
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 88 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34956
Lína 17: Lína 17:


[[Flokkur:Vítamín| ]]
[[Flokkur:Vítamín| ]]

[[ar:فيتامين]]
[[az:Vitaminlər]]
[[be:Вітаміны]]
[[be-x-old:Вітаміны]]
[[bg:Витамин]]
[[bn:ভিটামিন]]
[[bs:Vitamini]]
[[ca:Vitamina]]
[[ckb:ڤیتامین]]
[[cs:Vitamín]]
[[cy:Fitamin]]
[[da:Vitamin]]
[[de:Vitamin]]
[[dv:ވިޓަމިން]]
[[el:Βιταμίνη]]
[[en:Vitamin]]
[[eo:Vitamino]]
[[es:Vitamina]]
[[et:Vitamiinid]]
[[eu:Bitamina]]
[[fa:ویتامین]]
[[fi:Vitamiini]]
[[fo:Vitamin]]
[[fr:Vitamine]]
[[ga:Vitimín]]
[[gl:Vitamina]]
[[he:ויטמין]]
[[hi:विटामिन]]
[[hr:Vitamini]]
[[hu:Vitaminok]]
[[hy:Վիտամին]]
[[id:Vitamin]]
[[it:Vitamine]]
[[ja:ビタミン]]
[[jv:Vitamin]]
[[ka:ვიტამინები]]
[[kk:Дәрумен]]
[[km:វីតាមីន]]
[[kn:ಜೀವಸತ್ವಗಳು]]
[[ko:비타민]]
[[ky:Витаминдер]]
[[la:Vitaminum]]
[[lb:Vitamin]]
[[lt:Vitaminas]]
[[lv:Vitamīni]]
[[mk:Витамин]]
[[ml:ജീവകം]]
[[mr:जीवनसत्त्व]]
[[ne:भिटामिन]]
[[nl:Vitamine]]
[[nn:Vitamin]]
[[no:Vitamin]]
[[nov:Vitamine]]
[[oc:Vitamina]]
[[pl:Witaminy]]
[[pnb:وٹامن]]
[[ps:ويټامين]]
[[pt:Vitamina]]
[[ro:Vitamină]]
[[ru:Витамины]]
[[scn:Vitamina]]
[[sh:Vitamin]]
[[si:විටමින්]]
[[simple:Vitamin]]
[[sk:Vitamín]]
[[sl:Vitamin]]
[[so:Fiitamiin]]
[[sq:Vitaminat]]
[[sr:Vitamin]]
[[su:Vitamin]]
[[sv:Vitamin]]
[[sw:Vitamini]]
[[ta:உயிர்ச்சத்து]]
[[te:విటమిన్]]
[[tg:Витамин]]
[[th:วิตามิน]]
[[tk:Witaminler]]
[[tl:Bitamina]]
[[tr:Vitamin]]
[[uk:Вітаміни]]
[[ur:حیاتین]]
[[vi:Vitamin]]
[[wa:Vitamene]]
[[war:Bitamina]]
[[yi:וויטאמין]]
[[zh:维生素]]
[[zh-min-nan:Bî-tá-mín]]
[[zh-yue:維他命]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 19:49

Vítamín[1] (hefur verið þýtt sem fjörefni[1] á íslensku, en það orð er lítið notað) er safnheiti yfir ýmis lífræn stjórnefni sem eru lífverum nauðsynleg til að halda heilsu en lífverurnar geta ekki myndað sjálfar eða geta ekki myndað nóg af. Þessi efni eru breytileg eftir lífverum, til að mynda þurfa menn C-vítamín úr fæðu en geitur ekki, því þær framleiða eigið C-vítamín. Vítamín á þó ekki við þörf á steinefnum, fitu eða amínósýrum. Vítamín fást aðallega úr mat.

Hugtakið vítamín er komið frá pólska líffræðingnum Kazimierz Funk, sem notaðist fyrst við hugtakið árið 1912. Vita þýðir líf og amin er önnur mynd og stytting af amín, sem er lífrænn efnahópur (íslenskur ritháttur er með í í stað i), en áður var talið að öll vítamín væru amínefni. Íslenska heitið er í raun bein þýðing þar sem fjör er gamalt orð fyrir líf.

Þau vítamín sem hingað til hafa verið uppgötvuð eru: A, B1, B2, B3, B5, B6, B9, B12, B13, B15, B17, C, D, E, K

Vítamín eru ýmist vatnsleysanleg eða fituleysanleg. Líkaminn á auðvelt með að skilja út vatnsleysanleg vítamín ef maður neytir þeirra of mikið, en erfitt með að skilja út þau fituleysanlegu. Þess vegna verður maður að gæta þess að neyta ekki of mikils magns fituleysanlegra vítamína, því að það getur valdið eitrun.

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.