„Mesópótamía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ilo:Mesopotamia
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 105 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11767
Lína 15: Lína 15:
{{Tengill GG|lt}}
{{Tengill GG|lt}}
{{Tengill GG|no}}
{{Tengill GG|no}}

[[ab:Аҩӡыбжьара]]
[[als:Mesopotamien]]
[[an:Mesopotamia]]
[[ar:بلاد الرافدين]]
[[arc:ܒܝܬ ܢܗܪܝܢ]]
[[arz:منطقة بين النهرين]]
[[ast:Mesopotamia]]
[[az:Mesopotamiya]]
[[bat-smg:Mesopotamėjė]]
[[be:Месапатамія]]
[[be-x-old:Мэсапатамія]]
[[bg:Месопотамия]]
[[bn:মেসোপটেমিয়া]]
[[br:Mezopotamia]]
[[bs:Mesopotamija]]
[[ca:Mesopotàmia]]
[[ceb:Mesopotamya]]
[[cs:Mezopotámie]]
[[cy:Mesopotamia]]
[[da:Mesopotamien]]
[[de:Mesopotamien]]
[[diq:Mezopotamya]]
[[dv:މެސޮޕޮޓޭމިއާ]]
[[el:Μεσοποταμία]]
[[en:Mesopotamia]]
[[eo:Mezopotamio]]
[[es:Mesopotamia]]
[[et:Mesopotaamia]]
[[eu:Mesopotamia]]
[[fa:میان‌رودان]]
[[fi:Mesopotamia]]
[[fr:Mésopotamie]]
[[fy:Mesopotaamje]]
[[ga:An Mheaspatáim]]
[[gan:美索不達米亞]]
[[gl:Mesopotamia]]
[[gu:મેસોપોટેમીયા]]
[[he:מסופוטמיה]]
[[hi:मेसोपोटामिया]]
[[hr:Mezopotamija]]
[[hsb:Mezopotamiska]]
[[hu:Mezopotámia]]
[[hy:Միջագետք]]
[[id:Mesopotamia]]
[[ilo:Mesopotamia]]
[[it:Mesopotamia]]
[[ja:メソポタミア]]
[[jv:Mesopotamia]]
[[ka:შუამდინარეთი]]
[[kk:Ежелгі Месопотамия мен Иранның мәдениеті]]
[[kn:ಮೆಸೊಪಟ್ಯಾಮಿಯಾ]]
[[ko:메소포타미아]]
[[ku:Mezopotamya]]
[[la:Mesopotamia]]
[[lb:Mesopotamien]]
[[ln:Mezopotami]]
[[lt:Mesopotamija]]
[[lv:Divupe]]
[[mk:Месопотамија]]
[[ml:മെസപ്പൊട്ടേമിയ]]
[[mn:Месопотам]]
[[mr:मेसोपोटेमिया]]
[[ms:Mesopotamia]]
[[mzn:میون رودون]]
[[nl:Mesopotamië]]
[[nn:Mesopotamia]]
[[no:Mesopotamia]]
[[nrm:Mésopotanmie]]
[[oc:Mesopotamia]]
[[pl:Mezopotamia]]
[[pnb:بین النہرین]]
[[pt:Mesopotâmia]]
[[ro:Mesopotamia]]
[[ru:Месопотамия]]
[[rue:Мезопотамія]]
[[sah:Месопотамия]]
[[sc:Mesopotamia]]
[[scn:Mesopotamia]]
[[sh:Mezopotamija]]
[[simple:Mesopotamia]]
[[sk:Mezopotámia]]
[[sl:Mezopotamija]]
[[sq:Mesopotamia]]
[[sr:Месопотамија]]
[[sv:Mesopotamien]]
[[sw:Mesopotamia]]
[[ta:மெசொப்பொத்தேமியா]]
[[te:మెసొపొటేమియా]]
[[th:เมโสโปเตเมีย]]
[[tk:Mesopotamiýa]]
[[tl:Mesopotamya]]
[[tr:Mezopotamya]]
[[uk:Межиріччя]]
[[ur:بین النہرین]]
[[uz:Mesopotamiya]]
[[vi:Lưỡng Hà]]
[[vo:Mesopotän]]
[[war:Mesopotamia]]
[[wo:Réewum ñaari dex yi]]
[[xmf:შქაწყარმალონა]]
[[yi:מעסאפאטאמיע]]
[[za:Mesopotamia]]
[[zh:美索不达米亚]]
[[zh-min-nan:Mesopotamia]]
[[zh-yue:兩河流域文明]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2013 kl. 18:30

Mesópótamía
EfratTígris
Assýríufræði
Borgir & heimsveldi
Súmer: UrukÚrEridu
KisjLagashNippur
Akkaðaveldi: Akkad
BabýlónIsinSúsa
Assýría: AssurNineveh
NuziNimrud
BabýlóníaKaldea
ElamítarAmorítar
HúrrítarMitanniKassítar
Tímatal
Konungar Súmer
Konungar Assýríu
Konungar Babýlón
Tungumál
Fleygrúnir
SúmerskaAkkaðíska
ElamískaHúrríska
Goðafræði
Enûma Elish
GilgamesarkviðaMarduk
Nibiru

Mesópótamía (gríska: Μεσοποταμία; þýtt úr forn–persnesku: Miyanrudan „milli fljótanna“; aramíska: Beth-Nahrain „hús tveggja áa“) er það svæði sem að liggur á milli ánna Efrat og Tígris. Almennt er þó átt við allt árframburðar svæðið sem afmarkast við sýrlensku eyðimörkin í vestri, þá arabísku í suðri, Persaflóa í suðaustri, Zagrosfjöll austri og Kákasusfjöll í noðri. Einhver elstu umerki um siðmenningu í veröldinni er að finna á þessu svæði og því er það stundum kallað „vagga siðmenningar“. Súmerar réðu þar ríkjum í kringum 3500 f.Kr. og þróuðu með sér eitt fyrsta ritmál sem þekkt er í sögunni og síðar voru rituð þar niður ein elstu lög sem þekkt eru. Nokkrar elstu siðmenningar heims byggðu þetta svæði, m.a. Súmerar, Akkaðar, Babýlóníumenn og Assýringar. Í dag er þetta svæði hluti af Írak, Sýrlandi og Tyrklandi.

Mesópótamía hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir mjög næringarríkan jarðveg, og er þetta því tilvalinn staður fyrir mannabyggð. Mikla jarðolíu er að finna á þessu svæði, en þetta er jafnframt austasti hlutinn af frjósama hálfmánanum.

Mesópótamía hefur stundum verið nefnt Millifljótaland. Halldór Laxness nefnir það t.d. svo í greinasafni sínu: Upphaf mannúðarstefnu.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG