„Salt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m lagaði iw tengla, voru vitlausir, vísuðu á salt-efnafræði, en ekki borðsalt-matvæli
Lína 22: Lína 22:
[[Flokkur:Krydd]]
[[Flokkur:Krydd]]


[[am:ጨው]]
[[ace:Sira]]
[[af:Sout]]
[[ar:كلوريد الصوديوم]]
[[az:Natrium Xlorid]]
[[ar:ملح الطعام]]
[[arc:ܡܠܚܐ (ܐܨܪܐ)]]
[[bg:Натриев хлорид]]
[[ay:Jayu]]
[[bn:সোডিয়াম ক্লোরাইড]]
[[bs:Natrij-hlorid]]
[[az:Duz]]
[[ca:Clorur de sodi]]
[[bar:Soiz]]
[[bat-smg:Droska]]
[[cs:Chlorid sodný]]
[[cy:Halen]]
[[be:Галіт]]
[[be-x-old:Соль]]
[[da:Natriumklorid]]
[[de:Natriumchlorid]]
[[bjn:Uyah padu]]
[[bn:লবণ (খাদ্য)]]
[[en:Sodium chloride]]
[[eo:Natria klorido]]
[[bo:ཚྭ།]]
[[es:Cloruro de sodio]]
[[br:Holen]]
[[et:Naatriumkloriid]]
[[bs:So]]
[[eu:Sodio kloruro]]
[[ca:Sal comuna]]
[[ceb:Alasinon]]
[[fa:سدیم کلرید]]
[[chy:Vóhpoma'ôhtse]]
[[fiu-vro:Keedosuul]]
[[el:Αλάτι]]
[[fr:Chlorure de sodium]]
[[gl:Cloruro de sodio]]
[[en:Salt]]
[[he:מלח בישול]]
[[es:Sal]]
[[hr:Natrijev klorid]]
[[fa:نمک]]
[[hu:Nátrium-klorid]]
[[fi:Ruokasuola]]
[[fr:Sel alimentaire]]
[[hy:Նատրիումի քլորիդ]]
[[id:Natrium klorida]]
[[ga:Salann]]
[[it:Cloruro di sodio]]
[[gd:Salann]]
[[gn:Juky]]
[[ja:塩化ナトリウム]]
[[gu:મીઠું]]
[[ka:ნატრიუმქლორიდი]]
[[kk:Ас тұзы]]
[[hak:Yàm]]
[[hi:साधारण नमक]]
[[ko:염화 나트륨]]
[[la:Natrii chloridum]]
[[hr:Kuhinjska sol]]
[[lt:Natrio chloridas]]
[[ht:Sèl]]
[[lv:Nātrija hlorīds]]
[[hu:Konyhasó]]
[[id:Garam dapur]]
[[mk:Готварска сол]]
[[ms:Natrium klorida]]
[[io:Manjebla salo]]
[[nds:Natriumchlorid]]
[[ja:]]
[[nl:Natriumchloride]]
[[jv:Uyah]]
[[ka:სუფრის მარილი]]
[[no:Koksalt]]
[[kn:ಉಪ್ಪು (ಖಾದ್ಯ)]]
[[nrm:Sé (NaCl)]]
[[oc:Clorur de sòdi]]
[[ko:소금]]
[[pl:Chlorek sodu]]
[[ku:Xwê]]
[[ky:Кайнатма туз]]
[[pt:Cloreto de sódio]]
[[qu:Yanuna kachi]]
[[lez:Кьел]]
[[lv:Sāls]]
[[ru:Хлорид натрия]]
[[scn:Cloruru di sodiu]]
[[mdf:Сал]]
[[sh:Natrijum-hlorid]]
[[min:Garam dapua]]
[[ml:കറിയുപ്പ്]]
[[simple:Table salt]]
[[sk:Chlorid sodný]]
[[mr:मीठ]]
[[sl:Natrijev klorid]]
[[ms:Garam]]
[[nah:Iztātl]]
[[sr:Кухињска со]]
[[sv:Natriumklorid]]
[[nl:Keukenzout]]
[[nv:Áshįįh]]
[[th:โซเดียมคลอไรด์]]
[[tl:Sodium chloride]]
[[pl:Sól kuchenna]]
[[pnb:نمک]]
[[uk:Хлорид натрію]]
[[vi:Natri clorua]]
[[ps:مالګه]]
[[zh:氯化钠]]
[[pt:Sal de cozinha]]
[[ro:Sare de bucătărie]]
[[ru:Поваренная соль]]
[[rw:Umunyu]]
[[sah:Туус]]
[[si:ලුණු]]
[[sl:Sol]]
[[sn:Munyu]]
[[sq:Kripa]]
[[sr:Со (зачин)]]
[[sv:Salt]]
[[ta:உப்பு]]
[[te:ఉప్పు]]
[[th:เกลือ]]
[[tl:Asin]]
[[tr:Yemek tuzu]]
[[ug:تۇز]]
[[uk:Кухонна сіль]]
[[ur:نمک]]
[[vi:Muối ăn]]
[[war:Asin]]
[[yo:Iyọ̀]]
[[zh:食盐]]
[[zh-min-nan:Iâm]]
[[zh-yue:食鹽]]

Útgáfa síðunnar 3. mars 2013 kl. 16:07

Saltkristall

Borðsalt eða matarsalt er salt notað til að bragðbæta mat. Aðalefni þess (97-99%) er natríumklóríð (efnatákn NaCl), en það inniheldur oftast snefil af öðrum efnum, t.d. kalíumjoðíði (KI) og efnum sem hindra myndun kekkja. Bergsalt (steinsalt) er unnið úr saltnámum víða í Evrópu, en sjávarsalt er unnið úr sjó.

Joði er oft bætt í borðsalt en joðmagnið er misjafnt eftir markaðssvæðum og er tekið mið af því hve almennur joðskortur er á þeim svæðum þar sem selja á saltið. Sumstaðar er flúor og járni einnig bætt í borðsalt.

Aðeins um 17% af öllu því salti sem unnið er í heiminum er borðsalt, afgangurinn er iðnaðarsalt fer til iðnaðarframleiðslu af ýmsu tagi eða er notaður við hálkueyðingu. Í Evrópu er hlutfallið enn lægra en aðeins 3% af evrópskri saltframleiðslu er borðsalt. Gerðar eru mun strangari kröfur til hreinleika og efnainnihalds borðsalts en iðnaðarsalts og það er því mun dýrara.

Borðsalt er ýmist talið fínt eða gróft, eftir stærð saltkristalla. Flögusalt er gróft salt sem myndar flata, óreglulega kristalla. Sem dæmi um það má nefna Maldon-salt.

Saltmálið

Í janúar 2012 var upplýst í íslenskum fjölmiðlum að salt sem Ölgerðin og áður Danól hafði flutt inn að minnsta kosti frá 1998 og selt til fjölda fyrirtækja í matvælaiðnaði var ekki borðsalt, heldur iðnaðarsalt, sem ekki þarf að standast sömu kröfur og salt sem ætlað er til manneldis. Forsvarsmenn Ölgerðarinnar kváðust ekki hafa vitað að saltið væri ekki ætlað til neyslu.[1]

Tilvísanir

  1. Iðnaðarsalt í matvæli. Á vef RÚV, skoðað 15. janúar 2012.

Tengill