„Úthverfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fa:حومه شهر
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við sh:Predgrađe
Lína 42: Lína 42:
[[pt:Subúrbio]]
[[pt:Subúrbio]]
[[ru:Пригород]]
[[ru:Пригород]]
[[sh:Predgrađe]]
[[simple:Suburb]]
[[simple:Suburb]]
[[sk:Predmestie]]
[[sk:Predmestie]]

Útgáfa síðunnar 2. mars 2013 kl. 10:31

Blindgötur finnast oft í úthverfum.

Úthverfi eða útborg er svæði sem liggur útan við borg þar sem eru mörg hús og víðáttur. Þau eru yfirleitt léttbyggð og þar eiga heima margir vinnuferðalangar sem vinna í miðborg. Úthverfi getur verið gamall bær eða þorp sem hefur verið byggður upp við útþenslu stærri borgarinnar. Byggingar eins og skólar, stórmarkaðir og litlar verslanir finnast í úthverfum, en yfirleitt finnast ekki stór fyrirtæki eða stóriðja.

Úthverfi voru byggð um allan heim á 20. öldinni vegna betri og ódýrari flutningatækja. Oft eru metin vera ófrjó og leiðinleg.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.