Munur á milli breytinga „Dreifð eignaraðild“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m
:„Þetta höfum við séð í Íslandsbanka og víða. Það er ekkert endilega fyrirséð að þessir aðilar muni láta frá sér sinn hlut og að hann safnast á fárra hendur. Ég tel engar líkur á því sérstaklega í þessu dæmi en svona almennt framhald þá held ég að menn eigi aðeins að huga að því og skoða það meðal annars í þinginu hvort rétt sé að setja reglur, sem ná megi sátt um, sem tryggi að eignarhald verði jafnan dreift. Ég er fylgjandi því“. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1949863 Ánægður með að ná settum markmiðum; grein í Morgunblaðinu 1999]</ref>
 
Sama dag lét [[Finnur Ingólfsson]], þáverandi [[viðskiptaráðherra]], þau orð falla að lagasetning um dreifða eignaraðildi væri óþorfóþörf, og bætti við: „Þetta eru fyrst og fremst fagfjárfestar og ég held að þeir muni passa upp á það sjálfir að enginn einn fjárfestir verði ráðandi í bankanum. Þegar reynslan af sambærilegri einkavæðingu ríkisstofnana er skoðuð í Danmörku og Svíþjóð kemur í ljós að dreifð eignaraðild hefur haldist á eftirmarkaði.“ <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1949863 Lagasetning um dreifða eignaraðild óþörf; grein í Morgunblaðinu 1999]</ref>
 
Þegar svo kom að sölu [[Landsbankinn|Landsbankanum]] og [[Búnaðarbankinn|Búnaðarbankanum]] árið 2002 höfðu engin lög verið sett. [[Fréttablaðið]] sagði frá því í grein, sem skrifuð var árið [[2005]] um sölu bankanna, að Davíð Oddsson hefði fallið frá kröfu sinni um dreifða eignaraðild eftir að hafa talað við [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólf Guðmundsson]] í síma. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3798444 Símtal breytti bankasölunni; grein í Fréttablaðinu 2005]</ref> [[Valgerður Sverrisdóttir]], sem þá var iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lét þau orð þá falla, eftir að [[Samson (fyrirtæki)|Samson]] hafði keypt 45,8% í Landsbankanum, að dreifð eignaraðild yrði aldrei tryggð nema með lögum. Og bætti við að [[EES samningurinn]] „heimili hins vegar ekki slíka lagasetningu og því sé tómt mál að tala um tryggingu fyrir slíku. Viðskiptum verði vart stjórnað“. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3696965 Samson borgar allt í dollurum; grein í Fréttablaðinu 2002]</ref>
Óskráður notandi

Leiðsagnarval