„Júragarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: pt:Jurassic Park (filme)
Makecat-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við vi:Jurassic Park
Lína 56: Lína 56:
[[tr:Jurassic Park]]
[[tr:Jurassic Park]]
[[uk:Парк Юрського періоду (фільм)]]
[[uk:Парк Юрського періоду (фільм)]]
[[vi:Jurassic Park]]
[[zh:侏儸紀公園]]
[[zh:侏儸紀公園]]

Útgáfa síðunnar 28. febrúar 2013 kl. 11:27

Júragarðurinn er bandarísk kvikmynd frá árinu 1993 í leikstjórn Stevens Spielberg. Myndin er byggð er á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993. 78.000 manns sáu myndina í Háskólabíói, Reykjavík og Sambíóunum.[1]

Tilvísanir

  1. „Kvikmyndir - Hvaða myndir voru mest sóttar 1993“. Sótt 30. september.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG