„Grafhýsi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: hr:Grobnica
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við br:Bez
Lína 17: Lína 17:


[[bg:Гробница]]
[[bg:Гробница]]
[[br:Bez]]
[[ca:Tomba]]
[[ca:Tomba]]
[[cs:Hrobka]]
[[cs:Hrobka]]

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2013 kl. 19:14

Grafhýsi er hús, jarðhús eða húshluti (t.d. grafarveggur) til að varðveita jarðneskar leifar framliðinna. Algengustu grafhýsin eru svonefndar leghallir (eða líkhallir), sem á mörgum tungum nefnist Mausoleum. Leghallir kristinna manna eru oft einnig nokkurskonar kapellur.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.