„Gulafljót“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SantoshBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ku:Çemê Zer, pa:ਹਵਾਂਗ ਹੋ
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi sr:Хоангхо yfir í sr:Хуангхе
Lína 83: Lína 83:
[[sl:Rumena reka]]
[[sl:Rumena reka]]
[[sq:Lumi Huang He]]
[[sq:Lumi Huang He]]
[[sr:Хоангхо]]
[[sr:Хуангхе]]
[[sv:Gula floden]]
[[sv:Gula floden]]
[[sw:Mto Njano]]
[[sw:Mto Njano]]

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2013 kl. 20:04

Gula fljótið rennur meðal annars í gegnum borgina Lanzhou.

Gula fljót er næstlengsta fljót í Kína (á eftir Jangtse-fljóti) og sjötta lengsta fljót í heimi. Lengd Gula fljótsins er áætluð 5464 kílómetrar (eða 3395 mílur). Fljótið á upptök sín í Bayan Har-fjöllum í Qinghai-héraði í Kína, það rennur í gegnum níu héruð og út í Bohai-sjó. Fljótið er oft nefnt „vagga kínverskrar menningar“ en kínversk menning á rætur að relja til svæða við árbakka Gula fljótsins.

Snið:Tengill GG