„Skógarlíf (kvikmynd 1967)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:
[[ne:जङ्गल बुक (१९६७ को फिल्म)]]
[[ne:जङ्गल बुक (१९६७ को फिल्म)]]
[[nl:Jungle Boek (1967)]]
[[nl:Jungle Boek (1967)]]
[[nn:Filmen Jungelboken (1967)]]
[[no:Jungelboken (film)]]
[[no:Jungelboken (film)]]
[[pl:Księga Dżungli (film 1967)]]
[[pl:Księga Dżungli (film 1967)]]

Útgáfa síðunnar 17. febrúar 2013 kl. 00:49

Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á skáldsögu Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling. Myndin var frumsýnd þann 18. október 1967.

Kvikmyndin var nítjánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Kvikmyndin var leikstýrð var af Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Clemmons, Ralph Wright, Ken Anderson, Vance Gerry og Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir Sherman-bræður. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Skógarlíf 2, sem var dreift á kvikmyndahús.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.