„Seljúkveldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: hy:Սելջուկ թուրքեր (deleted)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Pakistans]]
[[Flokkur:Saga Pakistans]]
[[Flokkur:Krossferðir]]
[[Flokkur:Krossferðirnar]]


[[ar:سلاجقة]]
[[ar:سلاجقة]]

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2013 kl. 09:47

Höfuð af Seljúkprins með höfuðskart í persneskum stíl frá Íran, 12.-13. öld.

Seljúkveldið var súnnímúslímskt ríki ógústyrkja sem náði yfir gríðarmikið svæði í Vestur-Asíu, frá Hindu Kush til austurhluta Anatólíu og frá Mið-Asíu til Persaflóa, en kjarnasvæði Seljúktyrkja var við Aralvatn.

Seljúkveldið kom mjög við sögu krossferðanna á 11. og 12. öld.

Seljúkveldið var stofnað af Toğrül Beg, syni Seljúks, árið 1037 og stóð til 1194 þegar Kórasmíska ríkið sigraði síðasta Seljúksoldáninn Toğrül 3..

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.