„Periktíone“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: pl:Periktone
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti pl:Periktonepl:Periktione
Lína 10: Lína 10:
[[eu:Periktione]]
[[eu:Periktione]]
[[nl:Perictione]]
[[nl:Perictione]]
[[pl:Periktone]]
[[pl:Periktione]]
[[pnb:پیریکٹیون]]
[[pnb:پیریکٹیون]]
[[pt:Perictíone]]
[[pt:Perictíone]]

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2013 kl. 08:47

Periktíone var móðir forngríska heimspekingsins Platons. Langalangafi hennar var bróðir Sólons, löggjafa Aþeninga. Periktíone var gift Aristoni og átti með honum fjögur börn: Glákon, Adeimantos, Potone og Platon. Efir að Ariston féll frá giftist hún Pýrilampesi, vini aþenska stjórnmálamannsins Períklesar og átti með honum soninn Antífon.