„Hreisturdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ms:Squamata
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við ceb:Squamata
Lína 38: Lína 38:
[[bs:Squamata]]
[[bs:Squamata]]
[[ca:Escatós]]
[[ca:Escatós]]
[[ceb:Squamata]]
[[cs:Šupinatí]]
[[cs:Šupinatí]]
[[da:Slanger og øgler]]
[[da:Slanger og øgler]]

Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2013 kl. 22:59

Hreisturdýr
Svört mamba er eitraðasta slanga Afríku.
Svört mamba er eitraðasta slanga Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Oppel, 1811
Heimkynni hreisturdýra
Heimkynni hreisturdýra
Undirættbálkar

Hreisturdýr (fræðiheiti: Squamata) eru stærsta núlifandi ætt skriðdýra og telur bæði slöngur, eðlur og ormskriðdýr. Hreisturdýr hafa sveigjanleg kjálkabein þar sem kjálkinn tengist við höfuðkúpuna sem í spendýrum er orðinn að steðjanum í eyranu. Gríðarlega sveigjanlegt gin gerir þeim kleift að gleypa stóra bráð og mjaka henni niður meltingarveginn.


Tvær megin þróunarlínur

  • Iguania - 3 ættir: Iguanaeðlur, agamaeðlur og kamelljón
  • Sceroglossia - 19 eðluættir þ.m.t. gekkóar, skinkur, og fótalausar eðlur og 17 snákaættir