„Bóndi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: bo:ཞིང་པ་
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sk:Roľníctvo
Lína 46: Lína 46:
[[sh:Poljoprivrednik]]
[[sh:Poljoprivrednik]]
[[simple:Farmer]]
[[simple:Farmer]]
[[sk:Roľníctvo]]
[[sl:Kmet]]
[[sl:Kmet]]
[[sv:Bonde]]
[[sv:Bonde]]

Útgáfa síðunnar 16. janúar 2013 kl. 08:46

Bóndi plægir með tveimur hrossum

Bóndi er sá sem hefur atvinnu af landbúnaði.

Heitið tekur til þeirrar greinar sem bóndinn stundar, t.d. er sá bóndi sem býr með kýr kúabóndi, sá sem býr með sauðfé sauðfjárbóndi, eða fjárbóndi, og sá sem stundar hrossarækt og býr með hross hrossabóndi. Einnig eru til kornbændur, garðyrkjubændur, svínabændur, loðdýrabændur og skógarbændur.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.