„Óðaverðbólga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: nn:Hyperinflasjon
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ro:Hiperinflație
Lína 37: Lína 37:
[[pl:Hiperinflacja]]
[[pl:Hiperinflacja]]
[[pt:Hiperinflação]]
[[pt:Hiperinflação]]
[[ro:Hiperinflație]]
[[ru:Гиперинфляция]]
[[ru:Гиперинфляция]]
[[sh:Hiperinflacija]]
[[sh:Hiperinflacija]]

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2013 kl. 21:45

Þýskaland, 1923: Seðlar höfðu fallið svo mikið í gildi að þeir voru notaðir sem veggfóður.

Óðaverðbólga er tegund verðbólgu sem fer gjörsamlega úr böndunum. Ekki er talað um óðaverðbólgu nema að mánaðarleg verðbólga mælist yfir 50%.

Eitt þekktasta dæmi óðaverðbólgu er sú sem geisaði í Weimar lýðveldinu (Þýskalandi). Árið 1923 fékkst brauðhleifur sem var pund á þyngd fyrir 3 milljarða marka, pund of kjöti 36 milljarða og bjórglas 4 milljarða á flestum stöðum. Margir kenndu kaupmönnum af gyðingaættum um óðaverðbólguna.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.