„Sérnafn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá tt:Ялгызлык исемнәр yfir í tt:Ялгызлык исем; útlitsbreytingar
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: eo:Propra nomo
Lína 44: Lína 44:
[[de:Eigenname]]
[[de:Eigenname]]
[[en:Proper noun]]
[[en:Proper noun]]
[[eo:Propra nomo]]
[[es:Nombre propio]]
[[es:Nombre propio]]
[[fi:Erisnimi]]
[[fi:Erisnimi]]

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2013 kl. 22:19

Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum upphafsstaf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.

Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Dagur, Sóley, Bolli, Máni).

Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.

Dæmi

  • Jón
  • Sigurður
  • Reykjavík (örnefni)
  • Geirþrúður
  • Akureyri (örnefni)
  • Snæland (örnefni)
  • Hekla (örnefni)
  • satan
  • andskotinn
  • djöfullinn
  • Engillinn
  • Alexander
  • Hermann
  • Samúel
  • Gabríel
  • Mikael

Tengt efni

Tenglar

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.