„Frjóvgun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við: en:Fertilisation
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: lv:Apaugļošanās
Lína 38: Lína 38:
[[ko:수정 (생물학)]]
[[ko:수정 (생물학)]]
[[lt:Apvaisinimas]]
[[lt:Apvaisinimas]]
[[lv:Apaugļošanās]]
[[mk:Оплодување]]
[[mk:Оплодување]]
[[ml:ബീജസങ്കലനം]]
[[ml:ബീജസങ്കലനം]]

Útgáfa síðunnar 13. janúar 2013 kl. 13:11

Sæðisfruma og eggfruma sameinast

Frjóvgun er þegar tvær kynfrumur sameinast og ný vera myndast þar af. Í spendýrum kemur ein sæðisfrumaeggfrumu. Sæðisfruman treður sér í gegnum utanáliggjandi eggbú eggfrumunnar. Haus sæðisfrumunnar hefur hjálm sem inniheldur ensím og hjálpar henni að komast í gegnum egghýðið og inn í eggið sjálft. Eftir að sæðisfruman hefur binst veggnum í egginu, losnar kjarni sæðisfrumunnar og fer inn í eggið. Kjarnasamruni á sér þá stað milli kjarna sæðisfrumunnar og eggsins. Þá er frjóvgun lokið.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.