„Einingarvigur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: et:Ühikvektor
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: af:Eenheidsvektor
Lína 17: Lína 17:
[[Flokkur:Vigurgreining]]
[[Flokkur:Vigurgreining]]


[[af:Eenheidsvektor]]
[[am:አሃድ ጨረር]]
[[am:አሃድ ጨረር]]
[[ar:متجه الوحدة]]
[[ar:متجه الوحدة]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2013 kl. 13:46

Einingarvigur eða einingarvektor er í stærðfræði vigur í stöðluðu vigurrúmi sem hefur lengdina 1.

Einingarvigur er oft táknaður með lágstaf með „hatti“ ofan á (sjá ). Einingarvigur með stefnuhornið v er táknaður með og hefur hnitin .

Einingarvigur í stefnu x-ássins er oft táknaður með eða i og einingarvigur í stefnu y-ássins með eða j.

Einingavigur sem hefur sömu stefnu og má finna með því að finna andhverfu lengdar vigursins og margfalda með upprunalega vigrinum.

Dæmi: = = þ.a. lengd = = 9. Andhverfa 9 er þannig að =

Tengt efni