Munur á milli breytinga „Grunnstýringarkerfi“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m
Í stjórnforriti BIOS forritsins er hægt að breyta ýmsum stillingum tölvunnar. Það er þó mikilvægt að engu sé breytt þar nema menn viti nákvæmlega hvað þeir eru að gera, því að afleiðingarnar geta orðið afdrifaríkar!
 
Það síðasta sem BIOS forritið gerir þegar það keyrir upp tölvuna er að ræsa stýrikerfið. Oftast er stýrikerfið staðsett á harða diskinum í tölvunni, en einnig er hægt að ræsa stýrikerfi af geisladiski eða jafnvel disklingi. Stýrikerfið gæti verið hinar ýmsu gerðir af [[Microsoft_Windows|Microsoft Windows]], [[Linux]]Linux, eða einhver önnur stýrikerfi sem keyra á PC-tölvum.
 
Eins og nafnið bendir til þá býður BIOS (Basic Input/Output System) forritið uppá einfaldar leiðir til að hafa aðgang að vélbúnaði tölvunnar. Sum stýrikerfi nota BIOS forritið sem hluta af sínum kerfisforritum. Til dæmis, ef notandi biður um að skrá sé skrifuð á harða diskinn í Windows, þá kallar Windows á frumstætt BIOS-fall til að skrifa sjálf gögnin. Það er hins vegar ýmislegt í sambandi við skráarvinnslu í Windows sem BIOS forritið veit ekkert um og afgreiðir Windows þann hluta sjálft.
4

breytingar

Leiðsagnarval