Munur á milli breytinga „Samlokur“

Jump to navigation Jump to search
64 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: jv:Bivalvia)
}}
: ''Sjá einnig um [[Samloka|samlokur]] í [[matargerð]].''
: ''Sjá einnig um [[Skelfiskur|skelfisk]] í [[matargerð]].''
'''Samlokur''' ([[fræðiheiti]]: ''Bivalvia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[lindýr]]a sem telur um þrjátíu þúsund tegundir. Samlokur lifa aðeins í [[vatn]]i eða [[haf]]i og eru yfirleitt umluktar tvískiptri [[skel]]. Sumar samlokur festa sig við steina eða [[þari|þara]] með [[spunaþráður|spunaþráðum]] en aðrar grafa sig niður í botninn. Ýmsar tegundir samloka eru mikið notaðar í matargerð, s.s. [[ostra]], [[kræklingur]] og [[hörpudiskur]].
 

Leiðsagnarval