„Jean-Baptiste Colbert“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: ar:جان بابتيست كولبير
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 22: Lína 22:
[[et:Jean-Baptiste Colbert]]
[[et:Jean-Baptiste Colbert]]
[[eu:Jean-Baptiste Colbert]]
[[eu:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fa:ژان بتیست کلبر]]
[[fa:ژان-باتیست کولبر]]
[[fi:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fi:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fr:Jean-Baptiste Colbert]]
[[fr:Jean-Baptiste Colbert]]

Útgáfa síðunnar 31. desember 2012 kl. 16:33

Jean-Baptiste Colbert

Jean-Baptiste Colbert (29. ágúst 16196. september 1683) var fjármálaráðherra Loðvíks 14. Frakkakonungs. Hann er talinn vera áhrifamesti merkanílistinn og jafnframt aðalfrumkvöðull þeirrar stefnu. Colbert efldi miðstýringu í efnahagsmálum og kom á opinberu efnahagseftirliti. Einnig endurbætti hann skattakerfið. Hann styrkti handiðnað, afnam tollamúra innanlands, samræmdi mynt, mál og vog og bætti samgöngur. Í hans tíð varð Frakkland eitt mesta flotaveldi heims og eignaðist ýmsar nýlendur í Ameríku. Stefna hans olli straumhvörfum í Evrópu en óhófsemi hirðarinnar í Frakklandi dró mjög úr árangri af henni heima fyrir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.