„Ísland í seinni heimsstyrjöldinni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stríðsárin á Íslandi''' (oft aðeins '''Stríðsárin''') á við árin [[1939]]–[[1945]] í [[saga Íslands|sögu Íslands]], þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á [[20. öld]] og ollu miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ''[[ástandið|ástandsins]]'' og margi sjómenn féllu við störf eftir árásir [[Þýski herinn|Þýska hersins]].
'''Stríðsárin á Íslandi''' (oft aðeins '''Stríðsárin''') á við árin [[1939]]–[[1945]] í [[saga Íslands|sögu Íslands]], þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á [[20. öld]] og [[hernámið|hernám Breta 1940]] ollu miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ''[[ástandið|ástandsins]]'' og margi sjómenn féllu við störf eftir árásir [[Þýski herinn|Þýska hersins]].


== Hernámið ==
== Hernámið ==
''Aðalgrein: [[Hernámið]]''
''Aðalgrein: [[Hernámið]]''


Landið var hernumið af [[Breski herinn|Breska hernum]] [[1940]].
Landið var hernumið af [[Breski herinn|Breska hernum]] [[1940]], en um ári síðar tók [[Bandaríkjaher]] við vörnum landsins..


== Tengt efni ==
== Varnarsamningur við Bandaríkjamenn ==
''Aðalgrein: [[Varnarsamningurinn]]''
* [[Varnarsamningurinn]] við Bandaríkjamenn
* [[Kalda stríðið]]

Gerður var varnarsamningur við [[NATO]] [[1949]], sem fólst í að [[Bandaríkjaher]] sæi um varnir landsins.


{{stubbur|saga|Ísland}}
{{stubbur|saga|Ísland}}

Útgáfa síðunnar 27. desember 2012 kl. 17:15

Stríðsárin á Íslandi (oft aðeins Stríðsárin) á við árin 1939–1945 í sögu Íslands, þegar seinni heimsstyrjöldin geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á 20. öld og hernám Breta 1940 ollu miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ástandsins og margi sjómenn féllu við störf eftir árásir Þýska hersins.

Hernámið

Aðalgrein: Hernámið

Landið var hernumið af Breska hernum 1940, en um ári síðar tók Bandaríkjaher við vörnum landsins..

Tengt efni

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.