„Aeroflot“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi greinar frá gl:Aeroflot yfir í gl:Aeroflot - Аэрофло́т
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: jv:Aeroflot
Lína 27: Lína 27:
[[it:Aeroflot]]
[[it:Aeroflot]]
[[ja:アエロフロート・ロシア航空]]
[[ja:アエロフロート・ロシア航空]]
[[jv:Aeroflot]]
[[ka:აეროფლოტი]]
[[ka:აეროფლოტი]]
[[ko:아에로플로트]]
[[ko:아에로플로트]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2012 kl. 01:25

Útibú flugfélagsins í London

Aeroflot (rússneska: Аэрофлот) er rússneskt flugfélag og stærsta flugfélag Rússlands. Höfuðstöðvar flugfélagsins eru staddar á alþjóðlega flugvellinum í Sheremetyevo og þaðan er flogið til 97 borga í 48 löndum. Aeroflot er eitt elsta flugfélag í heimi en það var stofnað árið 1923. Aeroflot var þjóðarflugfélag Sovétríkjanna og var á þeim tíma stærsta flugfélag í heimi. Við upplausn Sovétríkjanna hefur Aeroflot breyst úr ríkisreknu fyrirtæki í hálfeinkavætt flugfélag sem er meðal þeirra arðbærustu í heimi. Rússneska ríkisstjórnin á 51 % af fyrirtækinu frá og með 2011.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.