Munur á milli breytinga „Són“

Jump to navigation Jump to search
18 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
(Uppfærsla)
'''Són''' er íslenskt [[tímarit]] um [[óðfræði]] sem hóf göngu sína árið [[2003]] og kemur út einu sinni á ári. Í ritinu er fjallað um ljóðagerð og kveðskap í aldanna rás. Þar eru einnig birt frumsamin og þýdd ljóð. Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna eftir því sem segir í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]]. Ritstjórar eru Kristján Eiríksson og Þórður Helgason. Af Són eru nú (í maí 2008) komin út fimm hefti.
Ritið dregur nafn af kerinu Són sem var eitt þriggja íláta sem skáldamjöðurinn var varðveittur í til forna, eftir því sem segir í [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]].
 
Ritstjórar eru Kristján Eiríksson, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórður Helgason. Af Són eru komin út átta hefti (2011).
 
{{Stubbur|dagblað}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval