Munur á milli breytinga „Hommafælni“

Jump to navigation Jump to search
m
(Ný síða: '''Hommafælni''' (eða '''hómófóbía''') lýsir ýmsum neikvæðum tilfinningum og skoðunum gegn samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki. Hommafælni getur l...)
 
(m)
'''Hommafælni''' (eða '''hómófóbía''') lýsir ýmsum neikvæðum tilfinningum og skoðunum gegn [[samkynhneigð]]um, [[tvíkynhneigð]]um og [[transfólk]]i. Hommafælni getur lýst sér með í[[andúð]], [[lítilsvirðing]]u, [[fordómar|fordómum]] eða [[hatur|hatri]] og getur byggst á óskynsamlegum [[ótti|ótta]]. Í Bandaríkjunum árið [[2010]] voru 19,3 % af öllum [[hatursglæpur|hatursglæpum]] tengd hommafælni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.fbi.gov/news/pressrel/press-releases/fbi-releases-2010-hate-crime-statistics|titill=FBI Releases 2010 Hate Crime Statistics|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=8. desember}}</ref> Skýrsla sem gerð var sama árið lýsti stöðunni þannig: „[samkynhneigðir] eru mun líklegri en allir aðrir [[minnihlutahópur|minnihlutahópar]] í Bandaríkjunum til að veraverða fórnarlömb ofbeldishatursglæpa.“<ref>{{vefheimild|url=http://www.splcenter.org/get-informed/intelligence-report/browse-all-issues/2010/winter/anti-gay-hate-crimes-doing-the-math|titill= Anti-Gay Hate Crimes: Doing the Math|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=8. desember}}</ref>
 
Hommafælni skiptist í nokkrar tegundir, svo sem svokölluð „stofnanavæð„stofnanavædd hommafælni“ (e. ''institutionalised homophobia''), það er að segja hommafælni fyrirskipuð af [[trúarbrögð]]um eða [[ríki]], og „innri hommafælni“ (e. ''internalised homophobia''), þar sem samkynhneigður einstaklingur er hommafælinn, þrátt fyrir hvernig hann kynnir sig.
 
Einstaklingur sem upplifir hommafælni er sagður vera ''hommafælinn''.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval