„Hjálp:Námskeið/Nokkur mikilvæg atriði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
þýðing
Lína 27: Lína 27:


=== Engar frumrannsóknir ===
=== Engar frumrannsóknir ===
Wikipedia er ekki rétti staðurinn fyrir '''[[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]]''' — það er að segja, staðreyndir, fullyrðingar eða hugmyndir, sem ekki er hægt að finna í áreiðanlegum, útgefnum heimildum. This includes any analysis or synthesis of published material that [[WP:SYN|serves to advance a position not advanced by the sources]]. Sources must support material directly and in context. For example, the statement "most computer scientists believe that [[P versus NP problem|P NP]]" must be supported by a reliable source which says that most computer scientists believe this, not by five citations of computer scientists saying that they themselves believe this without claiming to speak for the majority.
Wikipedia er ekki rétti staðurinn fyrir '''[[Wikipedia:Engar frumrannsóknir|frumrannsóknir]]''' — það er að segja, staðreyndir, fullyrðingar eða hugmyndir, sem ekki er hægt að finna í áreiðanlegum, útgefnum heimildum. Undir frumrannsóknir falla líka sjálfstæðar ályktanir út frá heimildum. Það verður vera samhljómur á milli þess sem heimildin segir í sínu samhengi og umfjöllunarinnar sem reiðir sig á heimildina. Það þýðir til dæmis ekki safna saman heimildum um einstaka sérfræðinga um X sem halda fram Y og draga þá ályktun af því flestir sérfræðingar um X haldi fram Y. Það þarf koma fram í sjálfstæðri og áreiðanlegri heimild ef fullyrða á slíkt í greininni.


Einfaldir útreikningar, þýðingar úr öðrum tungumálum og eftirritun mælts máls úr útgefnum mynd- og hljóðupptökum teljast yfirleitt ekki til frumrannsókna.
Routine calculations, translations from other languages, and faithful transcriptions of published audio and video are generally not considered original research.
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir]]'''</div>{{-}}
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Engar frumrannsóknir]]'''</div>{{-}}


== Önnur efnisviðmið ==
==Other editorial policies==
===Subject matter===
=== Umfjöllunarefni ===
Wikipedia er breytanlegt [[alfræðirit]] &mdash; þess vegna ættu greinar hennar að einskorðast við '''[[Wikipedia:Markverðugleiki|markverðug viðfangsefni]]'''. Viðmið Wikipediu um það hvað telst markvert í þessum skilningi eru ekki klippt og skorin og þau eru í sífelldri þróun en það er óhætt að slá því föstu að það eigi ekki að vera greinar á Wikipediu um hvern einasta mann í heiminum, eða um hvert einasta fyrirtæki sem selur eitthvað eða um hverja götu í hverjum smábæ sem til er. Það eru hins vegar rekin [[:m:Wikimedia projects|systurverkefni]] á vegum Wikimedia Foundation sem safna vissum upplýsingum sem ekki eiga heima í alfræðiriti.
Wikipedia is an editable [[encyclopedia]] (along with some topics that would typically be found in an [[almanac]]). Hence, articles should consist of encyclopedic information about '''"[[Wikipedia:Notability|notable]]"''' subjects. What exactly constitutes notability is the subject of constant debate on Wikipedia, but in no case should there be (per Wikipedia rules) an article for every person on the planet, or for every company that sells anything, or for each street in every town in the world. However, there are '''[[Wikipedia:Wikimedia sister projects| sister projects]]''' for certain types of non-encyclopedic content.


Greinar í alfræðiriti eru um ''viðfangsefni'' fremur en um ''orðið'' yfir viðfangsefni þannig að grein sem gerir ekki annað en að skilgreina og útskýra notkun orðs eða orðasambands &mdash; líkt og finna má í hefðbundnum orðabókum &mdash; ætti frekar erindi við [[:wikt:Wiktionary|Wiktionary]] en Wikipediu.
Encyclopedia articles are primarily about ''the subject'', not ''the words'' for the subject, so any article that simply defines and explains the usages of a word, or short phrase, as you would find in a typical [[dictionary]], should be contributed to the [[Wiktionary:Main page|Wiktionary]] sister project instead.


Frumtextar sem ekki eru háðir takmörkunum höfundaréttar eiga heima í vörslum [[:s:Wikisource|Wikisource]].
Original source text, such as from a public-domain book that you want to post to make it more accessible, should be contributed to one of Wikipedia's other sister projects, [[Wikisource]].


Þú getur séð tæmandi lista yfir öll Wikimedia-verkefni [[:m:Complete list of Wikimedia projects|hér]].
{{Wikipedia's sister projects}}
For a list of all related projects, see the [[Meta:Complete list of Wikimedia projects|Complete list of Wikimedia projects]].


Vinsamlegast forðastu að skrifa grein um sjálfan þig eða verk þín þar sem í því felst augljós hagsmunaárekstur. Ef þú ert markverð persóna í skilningi Wikipediu þá verður eflaust skrifuð grein um þig á endanum.
We also tend to discourage authors from writing about themselves or their own accomplishments, as this is a [[Wikipedia:Conflict of interest|conflict of interest]]. If you have notable accomplishments, someone else will write an article about you (eventually). [[Wikipedia:Autobiography]] has more detail on this.
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki]]'''</div>{{-}}
<div style="float: right; background-color:#f5faff; color: #000; padding: .2em .6em; font-size: 100%; border: 1px solid #cedff2; margin-bottom:3px;">'''Frekari upplýsingar á: [[Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki]]'''</div>{{-}}



Útgáfa síðunnar 11. desember 2012 kl. 16:40

Inngangur   Breytingar   Textavinnsla   Tenglar   Heimildaskráning   Spjallsíður   Nokkur mikilvæg atriði   Skráning   Lokaorð    

Það eru nokkur mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga þegar unnið er í Wikipediu.

Meginreglurnar um efnistök

Hlutleysi

Reglan um hlutlaust sjónarhorn er ein af fimm máttarstólpum Wikipediu og er á meðal stofnlögmála hennar. samkvæmt reglunni ætti umfjöllun á Wikipediu að viðurkenna allar markverðar skoðanir á málefninu. Í staðinn fyrir lýsa því aðeins frá einu sjónarhorni þá ætti grein á Wikipediu að fjalla um allar viðteknar skoðanir á málinu án fordóma. Markmið okkar er að vera upplýsandi frekar en sannfærandi um eina skoðun umfram aðra. Reglan þýðir ekki að greinar okkar þurfi að vera 100% hlutlægar þar sem að í flestum deilumálum er það svo að allir deiluaðilar telja sig hafa rétt fyrir sér.

Hlutleysisreglan þýðir ekki að allar skoðanir séu jafngildar eða verðskuldi jafn mikið pláss í umfjöllun greina Wikipediu. Innbyrðis hlutföll umfjöllunar um ólíkar skoðanir ættu að taka mið af vægi þeirra í áreiðanlegum heimildum. Þegar umfjöllunarefnið er umdeild jaðarskoðun á borð við helfararafneitun eða efasemdir um gagnsemi bólusetninga þá ætti umfjöllun að vera skýr með það hver skoðun meginþorra sérfræðinga sé og lýsa jaðarskoðunum sem slíkum.

Það er í lagi að lýsa skoðunum í greinum, svo lengi sem þær eru kynntar þannig en ekki sem staðreyndir. Sömuleiðis þarf að koma fram hver hefur lýst umræddri skoðun og vísa þar vandlega til heimilda.

Vandamál tengd hlutleysisreglunni eru nokkuð algeng á Wikipediu þar sem hinir ýmsu aðilar geta haft hagsmuni af því að breyta umfjöllun um sig og hagsmunamál sín. Slík vandamál geta verið augljós í tilfelli auglýsingaskrums eða pólitískrar einræðu en málið gæti líka verið lúmskara og falist í ójafnvægi í umfjölluninni þar sem fjallað er um minni háttar atriði í löngu máli. Jafnvel þó að umfjöllunin sem slík sé hlutlaus þá getur slíkt ójafnvægi talist stríða gegn hlutleysisreglunni.

Ef þú ætlar þér að einbeita þér að breytingum á umdeildum umfjöllunarefnum á borð við stjórnmál og trúarbrögð þá ættir þú að kynna þér hlutleysisregluna í þaula. Þú ættir líka að vera við því búin(n) að upp geti komið deilur við aðra notendur um áherslur. Þá er mikilvægt að halda stillingu og taka ágreininginn ekki inn á sig.

Frekari upplýsingar á Wikipedia:Hlutleysisreglan

Sannreynanleiki

Á Wikipediu er þess krafist að öll umfjöllun sé sannreynanleg sem þýðir að þú þarft að gæta að því að skrifa aðeins það sem hægt er að sannreyna í áreiðanlegum heimildum. Ef engar áreiðanlegar heimildir finnast fyrir upplýsingunum þá ættir þú ekki að setja þær inn, jafnvel þó að þú vitir að þær séu „sannar“. Þú ættir að setja inn vísanir til heimilda við allar fullyrðingar sem gætu reynst umdeildar eða hver sem er getur fjarlægt þær. Best er að setja heimildir inn jafn óðum og þú skrifar greinina með því að nota tilvísanir og neðanmálsgreinar eins og farið var yfir fyrr í þessu námskeiði. Vandaðar tilvísanir til heimilda auðvelda lesendum að sannreyna efni greina og auka trúverðugleika Wikipediu í heild.

Sumar staðreyndir teljast til almennrar vitneskju sem ekki þarf að rökstyðja með heimildum. „París er höfuðborg Frakklands“ er dæmi um slíka staðhæfingu. Mögulegt væri að vísa í tugi heimilda til þess að sannreyna að þetta er rétt.

Áhugaverðar vefsíður sem varða umfjöllunarefni greinar ætti að skrá undir kaflanum „Tenglar“ neðst i greininni. Áhugaverðar bækur og annað efni varðandi umfjöllunarefni greina sem ekki voru notaðar sem heimildir ætti að skrá í kaflann „Frekari fróðleikur“.

Frekari upplýsingar á Hjálp:Heimildaskráning

Engar frumrannsóknir

Wikipedia er ekki rétti staðurinn fyrir frumrannsóknir — það er að segja, staðreyndir, fullyrðingar eða hugmyndir, sem ekki er hægt að finna í áreiðanlegum, útgefnum heimildum. Undir frumrannsóknir falla líka sjálfstæðar ályktanir út frá heimildum. Það verður að vera samhljómur á milli þess sem heimildin segir í sínu samhengi og umfjöllunarinnar sem reiðir sig á heimildina. Það þýðir til dæmis ekki að safna saman heimildum um einstaka sérfræðinga um X sem halda fram Y og draga þá ályktun af því að flestir sérfræðingar um X haldi fram Y. Það þarf að koma fram í sjálfstæðri og áreiðanlegri heimild ef fullyrða á slíkt í greininni.

Einfaldir útreikningar, þýðingar úr öðrum tungumálum og eftirritun mælts máls úr útgefnum mynd- og hljóðupptökum teljast yfirleitt ekki til frumrannsókna.

Frekari upplýsingar á: Wikipedia:Engar frumrannsóknir

Önnur efnisviðmið

Umfjöllunarefni

Wikipedia er breytanlegt alfræðirit — þess vegna ættu greinar hennar að einskorðast við markverðug viðfangsefni. Viðmið Wikipediu um það hvað telst markvert í þessum skilningi eru ekki klippt og skorin og þau eru í sífelldri þróun en það er óhætt að slá því föstu að það eigi ekki að vera greinar á Wikipediu um hvern einasta mann í heiminum, eða um hvert einasta fyrirtæki sem selur eitthvað eða um hverja götu í hverjum smábæ sem til er. Það eru hins vegar rekin systurverkefni á vegum Wikimedia Foundation sem safna vissum upplýsingum sem ekki eiga heima í alfræðiriti.

Greinar í alfræðiriti eru um viðfangsefni fremur en um orðið yfir viðfangsefni þannig að grein sem gerir ekki annað en að skilgreina og útskýra notkun orðs eða orðasambands — líkt og finna má í hefðbundnum orðabókum — ætti frekar erindi við Wiktionary en Wikipediu.

Frumtextar sem ekki eru háðir takmörkunum höfundaréttar eiga heima í vörslum Wikisource.

Þú getur séð tæmandi lista yfir öll Wikimedia-verkefni hér.

Vinsamlegast forðastu að skrifa grein um sjálfan þig eða verk þín þar sem í því felst augljós hagsmunaárekstur. Ef þú ert markverð persóna í skilningi Wikipediu þá verður eflaust skrifuð grein um þig á endanum.

Frekari upplýsingar á: Wikipedia:Það sem Wikipedia er ekki

Copyrights

Do not add copyrighted materials to Wikipedia without permission from the copyright owner. When adding information to articles, make sure it is written in your own words. Remember that all information found on the Internet is copyrighted unless the website specifically states otherwise.

Frekari upplýsingar á: Wikipedia:Höfundaréttur

Conduct

Wikipedia encourages an atmosphere of friendliness and openness. Of course, in practice there are sometimes disagreements and even an occasional heated argument, but members of the community are expected to behave in a generally civil manner.

The most important thing to keep in mind is that you should always assume good faith on the part of other editors. Do not assume that someone is acting out of spite or malice. If someone does something that upsets you, leave a polite message on the relevant article's talk page or on the user's talk page, and ask why. You may find that you have avoided a misunderstanding and saved yourself some embarrassment.

Frekari upplýsingar á: Wikipedia:Framkoma á Wikipediu

Creating articles

When creating articles on Wikipedia, try to take the advice given in the tutorial and to follow the policies mentioned here, such as neutrality. It is important to cite sources to establish the notability of the topic and make the article verifiable. You need to be registered to directly create an article in the encyclopedia, but if you are not, you can still use the articles for creation process.

Frekari upplýsingar um stofnun nýrrar greinar á: Hjálp:Að byrja nýja síðu

Renaming articles

If you find an article that you believe is mis-named, please do not copy and paste the contents of the old article into a new article — among other things, it separates the previous contributions from their edit history (which we need to keep track of for copyright reasons). The preferred method is to move the page to the new name, you need to be registered for that. If it is your first move, please read the warnings on the move page carefully, as there are a number of issues to consider before moving a page. If a "disambiguation" page is involved, it is best to review Wikipedia:Disambiguation.

Frekari upplýsingar á: Hjálp:Að færa síðu
Prófaðu þig áfram í sandkassanum


Næst á dagskrá er skráning notandanafns