„Friðrik mikli“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lij:Federigo II de Pruscia
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: oc:Frederic II de Prússia
Lína 58: Lína 58:
[[nn:Fredrik II av Preussen]]
[[nn:Fredrik II av Preussen]]
[[no:Fredrik II av Preussen]]
[[no:Fredrik II av Preussen]]
[[oc:Frederic II de Prússia]]
[[pl:Fryderyk II Wielki]]
[[pl:Fryderyk II Wielki]]
[[pnb:فریڈرک]]
[[pnb:فریڈرک]]

Útgáfa síðunnar 10. desember 2012 kl. 23:10

Friðrik mikli.
Stytta af Friðriki mikla á hestbaki við Unter den Linden-breiðgötuna í Berlín.

Friðrik 2. (24. janúar 171217. ágúst 1786), nefndur hinn mikli, var leiðtogi Prússlands 17401786. Friðrik var sonur Friðriks Vilhjálms 1. Reglur lénskerfisins ollu því að Friðrik var 1740-1772 konungur í Prússlandi og 1772 til dauðadags konungur Prússlands.

Friðriks er minnst sem mikils listunnanda. Hann var m.a. í talsverðum samskiptum við Voltaire. Friðrik flokkast undir upplýstan einvald og stóð fyrir miklum framförum í Prússlandi meðal annars á sviði menntunar og lista.

Á valdatíma Friðriks stóð Prússland í talsverðum ófriði við önnur evrópsk veldi og á valdatíma hans varð Slésía hluti af Prússlandi.

Friðrik hvílir á Sanssouci-hallarsvæðinu í Potsdam í núverandi sambandslandinu Brandenborg.