Munur á milli breytinga „Le Corbusier“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: pcd:Le Corbusier)
[[Mynd:CHF10 8 frontCorbusier.jpg|thumb|right|Mynd af Le Corbusier á svissneska 10 franka seðlinum.]]
 
'''Le Corbusier''' (fæddur '''Charles-Edouard Jeanneret''', [[6. október]] [[1887]] – dáinn [[27. ágúst]] [[1965]]) var [[sviss]]neskur [[arkitekt]]. Hann fæddist í bænum [[Le Chaux-de-Fonds]] í svissnesku [[Júrafjöll]]unum en þar er mikil framleiðsla á [[Klukka|klukkum]]. Faðir Le Corbusiers vann við að skreyta og grafa í klukkur og sonurinn ætlaði að feta sömu braut. Hann hóf nám í listaskóla bæjarins og tók að þjálfa sig í bæði [[Leturgröftur|leturgreftri]] og skreytingum.
 
Næstu árin ferðaðist hann mikið um, fór meðal annars til [[Ítalía|Ítalíu]], [[Ungverjaland]]s, [[Austurríki]]s, [[Frakkland]]s og [[Þýskaland]]s og hitti fræga hönnuði sem höfðu mikil áhrif á hann. Fyrstu teikningar að hinum svokölluðu [[Dominohús]]um Le Corbusiers komu fram árið [[1914]], en þar notaði hann [[Járnbent steinsteypa|járnbenta steinsteypu]] og [[Súla|súlur]] eða [[Burðarbiti|burðarbita]] sem settir voru niður á grunnplötu hússins og báru síðan uppi næstu plötu fyrir ofan.
 
[[Mynd:CHF10 8 front.jpg|thumb|right|Mynd af Le Corbusier á svissneska 10 franka seðlinum.]]
 
== París ==
45

breytingar

Leiðsagnarval