„Maó Zedong“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
Tók aftur breytingar 194.144.188.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu EmausBot
m (Tók aftur breytingar 194.144.188.199 (spjall), breytt til síðustu útgáfu EmausBot)
 
== Bækur um Maó ==
Maó er mjög umdeildur leiðtogi og um hann hafa verið samdar margar bækur. Nafni hans er haldið mjög á lofti í Kína enn þann dag í dag þar sem kommúnistastjórn er enn við völd. Hann hefur þó verið gagnrýndur mjög harkalega eftir dauða sinn, einkum á Vesturlöndum. Hann hefur til dæmis verið gagnrýndur harðlega fyrir „stóra stökkið framávið“ það var fáránlegt og „menningarbyltinguna“ en þessar áætlanir hans höfðu í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir efnahag og menningu Kína. Neikvæð gagnrýni í garð Maós nær hámarki í bókinni ''Maó, sagan sem aldrei var sögð'' eftir Jung Chang og Jon Halliday. Aðrar bækur sem gagnrýna Maó, þó mismikið, eru til dæmis: ''Mao Zedong'' eftir Deliu Davin (1997), ''Mao Zedong'' eftir Jonathan Spence (1999), ''Mao: A Biography'' eftir Ross Terill (1999) og ''Mao: A Life'' eftir Philip Short (1999).<ref>Sigurður A. Magnússon (2008): 367.</ref>
 
== Tilvísanir ==

Leiðsagnarval