„Kvartertímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: frr:Quartär Breyti: vi:Kỷ Đệ tứ
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Færi eu:Laugarren aro yfir í eu:Kuaternario
Lína 18: Lína 18:
[[es:Período Cuaternario]]
[[es:Período Cuaternario]]
[[et:Kvaternaar]]
[[et:Kvaternaar]]
[[eu:Laugarren aro]]
[[eu:Kuaternario]]
[[fa:کواترنری]]
[[fa:کواترنری]]
[[fi:Kvartäärikausi]]
[[fi:Kvartäärikausi]]

Útgáfa síðunnar 4. desember 2012 kl. 06:53

Jörðin eins og hún gæti hafa litil út við hámark síðustu ísaldar fyrir 25-20.000 árum undir lok Pleistósentímabilsins.

Kvartertímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 2,588 ± 0,005 milljón árum og stendur enn yfir. Þetta tiltölulega stutta tímabil einkennist af reglubundnum jökulskeiðum og tilkomu mannsins sem hefur haft mikil áhrif á jörðina. Kvartertímabilið skiptist í tvö tímabil: Pleistósentímabilið (tímabil síðustu ísalda) og Hólósentímabilið (nútímann). Sumir hafa stungið upp á þriðja tímabilinu: Mannskepnutímabilinu á eftir Hólósentímabilinu, til að leggja áherslu á áhrif mannskepnunnar á umhverfi og loftslag á jörðinni.