„Víxlregla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SassoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: gl:Conmutatividade
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Færi no:Den kommutative lov yfir í no:Kommutativ lov
Lína 47: Lína 47:
[[nl:Commutativiteit]]
[[nl:Commutativiteit]]
[[nn:Kommutativitet]]
[[nn:Kommutativitet]]
[[no:Den kommutative lov]]
[[no:Kommutativ lov]]
[[pl:Przemienność]]
[[pl:Przemienność]]
[[pt:Comutatividade]]
[[pt:Comutatividade]]

Útgáfa síðunnar 1. desember 2012 kl. 22:02

Hér er víxlreglan notuð til að sýna að er jafnt og .

Víxlregla er regla í algebru, sem segir að röð staka í inntaki aðgerðar breyti ekki úttakinu, þ.e. niðurstöðunni.

Dæmi: Ef og eru stök í mengi , þá er aðgerðin * sögð víxlin, ef víxlregla gildir, þ.e.:

Samlagning og margföldun eru víxlnar aðgeðir, en frádráttur og deiling ekki.

Tengt efni