Fara í innihald

„Kontrabassi“: Munur á milli breytinga

12 bætum bætt við ,  fyrir 17 árum
lagaði strengjanafnaruglið
mEkkert breytingarágrip
(lagaði strengjanafnaruglið)
'''Kontrabassi''', einnig kallaður '''bassafiðla''', er stærsta og dýpsta [[strokstrengjahljóðfæri]]ð sem í dag er notað í venjulegri [[sinfóníuhljómsveit]]. Hann er oft talinn [[Bassi|bassahljóðfæri]] [[Fiðlufjölskyldan|fiðlufjölskyldunnar]] og er notaður sem slíkur í dag en er þó réttar skilgreindur sem hluti [[Víólfjölskyldan|víólfjölskyldunnar]]. Kontrabassa má í raun kalla bassavíól og er það sem kemst næst því að vera nútímaafkomandi [[viola da gamba]]. Munur á kontrabassanum og öðrum víólhljóðfærum er þó sá að bassinn hefur aðeins fjóra strengi en flest hljóðfæri víólfjölskyldunnar hafa fimm eða sex. Áður voru strengirnir aðeins þrír, en sumir kontrabassar í dag hafa allt að fimm strengi. Stilling strengjanna er þó í ferundum, líkt og víólfjölskyldan en ólíkt fiðlufjölskyldunni.
 
Strengirnir eru stilltir á nóturnar GE A D E og AG, að ofanneðan talið. Ef bassinn er fimm strengja er H streng bætt við fyrir neðan. Önnur leið fyrir bassaleikara til að ná dýpri nótum á kontrabassan er svokölluð framlenging, þar sem A strengurinn er framlengdur til að vera C strengur. Nokkrar fleiri stillingar eru þó notaðar að staðaldri, þar á meðal að stilla bassann í fimmundum, áttund fyrir ofanneðan [[selló]], (AC G D Gog CAofanneðan talið) í [[djass]] og heiltóni ofar en venjuleg stilling (AFís H E Bog FísA) fyrir einleik. Tvær gerðir [[Bogi (tónlist)|boga]] eru til fyrir kontrabassann, [[Franskur bogi|frönsk]] og [[Þýskur bogi|þýsk]]. Þeirri fyrrnefndu svipar að mestu til boga fiðlufjölskyldunnar, en sú síðarnefnda er styttri og breiðari. Notkun boganna er mjög ólík en munurinn heyrist þó ekki hjá vel þjálfuðum kontrabassaleikurum.
 
Sökum tónsviðs síns er kontrabassinn aðallega notaður í samspili. Hann gegnir mikilvægu hlutverki í bassa sinfóníuhljómsveitar og er aðal bassahljóðfæri strengjadeildarinnar. Nokkur einleiksverk og einleikskaflar í öðrum verkum hafa þó verið samin fyrir kontrabassa, meðal annars af [[Mozart]], [[Richard Strauss]] og [[Saint-Säns]] (sem notaði hann til að túlka [[Fíll|fílinn]] í [[Karnival dýranna|Karnivali dýranna]]. Kontrabassinn hefur síðar orðið mjög vinsæll í djasstónlist og hefur verið notaður af flestum gerðum hennar frá upphafi. Í djass er boginnn sjaldan notaður, heldur eru strengirnir plokkaðir. Í dag hefur hlutverk hans reyndar að ákveðnu leyti flust til [[Rafbassi|rafbassans]], en hann er þó enn mjög mikilvægur.
2.422

breytingar