„Nürnberg-réttarhöldin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: nn:Nürnbergprosessen
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Færi greinar frá bs:Nürnberški procesi yfir í bs:Nirnberški proces
Lína 13: Lína 13:
[[bg:Нюрнбергски процеси]]
[[bg:Нюрнбергски процеси]]
[[bn:নুরেমবার্গ বিচার]]
[[bn:নুরেমবার্গ বিচার]]
[[bs:Nürnberški procesi]]
[[bs:Nirnberški proces]]
[[ca:Judicis de Nuremberg]]
[[ca:Judicis de Nuremberg]]
[[cs:Norimberský proces]]
[[cs:Norimberský proces]]

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2012 kl. 21:39

Mynd af nokkrum þeirra sem voru dæmdir í Nürnberg-réttarhöldunum. Fremri röð frá vinstri: Hermann Göring, Rudolf Heß, Joachim von Ribbentrop, Wilhelm Keitel. Aftari röð frá vinstri: Karl Dönitz, Erich Raeder, Baldur von Schirach, Fritz Sauckel

Nürnberg-réttarhöldin voru nokkur réttarhöld sem helst eru þekkt fyrir ákærur á hendur fyrrum valdamönnum í Þýskalandi nasismanns. Réttarhöldin voru haldin í borginni Nürnberg, Þýskalandi, frá 1945 til 1949, þrátt fyrir kröfu Sovétmanna um að þau yrðu haldin í Berlín. Þekktust þessara réttarhalda eru réttarhöldin yfir stríðsglæpamönnum þar sem 24 af helstu leiðtogum nasista voru sakfelldir. Þau réttarhöld fóru fram frá 20. nóvember 1945 til 1. október 1946.

Meðal þeirra sem voru ákærðir í réttarhöldunum voru Rudolf Hess, Hermann Göring, Albert Speer og Joachim von Ribbentrop.