Munur á milli breytinga „Sæfíflar“

Jump to navigation Jump to search
1.132 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
{{Taxobox
{{hreingerning}}
| color = pink
Sæfíflar minna oft á blóm
| name = Sæfiflar
| image = Actiniaria.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Nokkur dæmi um fjölbreyttar tegundir sæfifla
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = [[Holdýr]] (''Cnidaria'')
| classis = [[Kóraldýr]] (''Anthozoa'')
| subclassis = [[Hexacorallia]]
| ordo = '''Actiniaria'''
}}
'''Sæfíflar''' ([[fræðiheiti]]: ''actiniaria'') eru frumstæð fjölfruma sjávardýr af [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] ósamsettra [[kóraldýr|kóraldýra]]. Ólíkt öðrum kóraldýrum lifir hver sæfífill út af fyrir sig en ekki í sambúum eins og önnur kóraldýr. Þekktar eru um 6000 [[Tegund (líffræði)|tegundir]] sæfífla og eru þeir tegundaauðugasti undirhópur [[Holdýr|holdýra]]. Allt að tveir þriðju allra holdýra eru sæfíflar.
 
== Lifnaðarhættir ==
sæfíflar eru holdýr sem minna á kóraldýr en þeir lifa hins vegar hver út af fyrir sig en ekki í sambúum. Þeir eru fastir við botninn en geta þá sveigt sig og beygt líkamanum. Umhverfir munnopið er krans griparma sem eru mismunandi að lit eftir tegunum. Þeir veiða einkum smáfisk sem þeir lama með brennifrumum í gripörmum. Með örmunum er fisknum svo stungið inn um munninn. Sæfíflar draga inn griparmana og loka munnopinu ef þeir verða fyrir árás
Þeir finnast á grunnsævi og allt niður á 5000 metra dýpi. Aðallega lifa þeir í hlýjum sjó og eru oft ákaflega litskrúðugir og eins mjög misstórir. Stærstur þeirra sem dæmi, [[Risasæfífill]]inn (''stichodactyla mertensii''), getur orðið allt að 1,25 metrar að lengd og er hann jafnframt stærsta núlifandi holdýrið.
Sæfíflar eru frumstæð fjölfruma dýr. Þeir tilheyra fylkingu holdýra eins og armslöngur og marglyttur en flokki kóraldýra. Kóraldýr nefnast á latínu anthozoa.
 
Þeir festa sig við sjávarbotninn eða aðra fasta hluti og geta þá sveigt og beygt líkaman. Líkamsbyggingu þeirra er þannig að þeir minna helst á upprétt blóm, en af því draga þeir nafn sitt, en það sem minnir á blóm er fjöldi arma eða anga í kringum eitt munnop, sem jafnframt gegnir hlutverki úrgangslosunar. Fjöldi armana er yfirleitt margfeldi af tölunni 6, eins og 12 eða 18 sem dæmi. Á hverjum armi eru stingfrumur líkt og hjá [[Marglyttur|marglyttum]] og með þeim veiða þeir og eru það einkum [[Fiskar|smáfiskar]] sem þeir veiða. Þeir grípa þá fiskinn með örmunum, drepa hann með stingfrumunum og nota svo armana til að flytja bráðina að munnopinu. Mörg dýr lifa einnig á sæfíflum, meðal annars fiskar og margar tegundir [[sæsniglar|sæsnigla]]. Ef þeir verða fyrir árás draga þeir að sér armana og loka munnopinu.
Kóraldýr greinast í tvo undirflokka: hexacorallia og octocorallia. Sæfíflar tilheyra fyrrnefnda undirflokknum. Dýr í þeim flokki lifa sér en ekki í stóru sambýli eins og dæmigerðir kórallar gera. Þessi hópur hefur fjölda arma eða anga í kringum munnopið. Fjöldi armanna er yfirleitt margfeldi af tölunni 6, til dæmis 12, 18 eða 24.
 
Sæfíflar fjölgað sér bæði með [[kynæxlun]] og [[Kynlaus æxlun|kynlausri æxlun]]. Við kynæxlun dæla þeir kynfrumum út í sjóinn og frjóvgun þeirra verður þar. Okfruman þroskast síðan í lirfu sem festir sig við hafsbotninn og þroskast þar sem nýr sæfífill. Við kynlausa æxlun aftur á móti myndast nýr einstaklingur með einskonar knappskoti og er afsprengið þá með nákvæmlega sama erfðaefni og hinn fyrri.
Um 6000 tegundir sæfífla eru þekktar, en sæfíflar eru tegundaauðugasti undirhópur holdýra. Allt að tveir þriðju allra holdýra eru sæfíflar. Sæfíflar eru botnfastir og finnast á grunnsævi og allt niður á 5000 metra dýpi. Þeir lifa aðallega í hlýjum sjó og geta verið ákaflega litskrúðugir.
 
{{commonscat|Actiniaria}}
Sæfíflar eru algengastir á holsepaformi en finnast einnig á kórallaformi. Líkamsbyggingu sæfífla er þannig háttað að þeir hafa aðeins eitt op sem þeir éta með og nota til að losa sig við úrgang. Í örmum sæfíflanna eru stingfrumur (nematocysts) líkt og hjá marglyttum. Sæfíflarnir nota stingfrumurnar til að lama bráð, til dæmis smáa fiska. Mörg dýr lifa á sæfíflum, meðal annars fiskar og margar tegundir sæsnigla. Sæfíflar geta fjölgað sér bæði með kynæxlun og kynlausri æxlun. Við kynæxlun dæla einstaklingar kynfrumum frá sér og frjóvgun verður í sjónum. Okfruman þroskast síðan í lirfu sem festir sig við hafsbotninn og umbreytist þar í fullorðinn holsepa. Við kynlausa æxlun myndast nýr einstaklingur með einhvers konar knappskoti. Sá einstaklingur hefur sama erfðaefni og hinn fyrri.
 
== Tenglar ==
Sæfíflar eru ákaflega mismunandi að stærð. Stærsta tegundin, Stichodactyla mertensii eða risasæfífillinn getur orðið allt að 1,25 metrar að lengd og er hann jafnframt stærsta núlifandi holdýrið. Algengt er að smáir fiskar lifi í nánu samneyti við sæfífla og leiti þar skjóls fyrir ránfiskum sem forðast að koma nálægt örmum sæfífilsins.
* {{Vísindavefurinn|2767|Hvað eru sæfíflar?}} (Skoðað 11.11.2012).
 
{{stubbur|Líffræði}}
 
[[Flokkur:Sæfíflar]]
 
[[en:Actiniaria]]
[[ar:شقائق نعمان البحر]]
[[az:Aktinilər]]
[[bn:সাগর কুসুম]]
[[be:Актыніі]]
[[bg:Актинии]]
[[br:Bronn-vor]]
[[ca:Anemone de mar]]
[[cs:Sasanky]]
[[da:Søanemone]]
[[de:Seeanemonen]]
[[et:Meriroosilised]]
[[es:Actiniaria]]
[[eo:Maranemono]]
[[eu:Actiniaria]]
[[fa:شقایق دریایی]]
[[fr:Anémone de mer]]
[[gl:Actiniarios]]
[[ko:말미잘]]
[[hr:Moruzgve]]
[[io:Aktinio]]
[[id:Anemon laut]]
[[it:Actiniaria]]
[[he:שושנות ים]]
[[jv:Anemon laut]]
[[ka:აქტინიები]]
[[lv:Jūras anemones]]
[[hu:Tengerirózsák]]
[[ml:സീ അനിമണി]]
[[ms:Buran]]
[[nl:Zeeanemonen]]
[[ja:イソギンチャク]]
[[nn:Sjørose]]
[[pl:Ukwiały]]
[[pt:Anêmona-do-mar]]
[[ru:Актинии]]
[[sc:Orziara]]
[[simple:Sea anemone]]
[[sk:Sasanky]]
[[sr:Морска саса]]
[[fi:Merivuokot]]
[[sv:Havsanemoner]]
[[ta:கடற் சாமந்தி]]
[[th:ดอกไม้ทะเล]]
[[tr:Deniz laleleri]]
[[uk:Актинії]]
[[vi:Bộ Hải quỳ]]
[[zh:海葵]]

Leiðsagnarval