„Johannes Kepler“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: tt:Иоганн Кеплер
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ilo:Johannes Kepler
Lína 60: Lína 60:
[[hy:Յոհան Կեպլեր]]
[[hy:Յոհան Կեպլեր]]
[[id:Johannes Kepler]]
[[id:Johannes Kepler]]
[[ilo:Johannes Kepler]]
[[io:Johannes Kepler]]
[[io:Johannes Kepler]]
[[it:Giovanni Keplero]]
[[it:Giovanni Keplero]]

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2012 kl. 05:14

Johannes Kepler

Johannes Kepler (27. desember 157115. nóvember 1630) var þýskur stjarnfræðingur og stærðfræðingur. Hann er þekktastur fyrir þrjú lögmál sem við hann eru kennd, eitt þeirra segir að reikistjörnurnar ferðist á sporbaugslaga brautum umhverfis sól sína, með sólina í öðrum brennipunkti sporbaugsins. Fyrstu tvö lögmálin setti hann fram 1609 og það þriðja 10 árum síðar. Lögmálin voru reynslulögmál, sem þýðir það að þau voru byggð á athugunum og mælingum, en ekki útleidd stærðfræðilega. Niðurstöður sínar byggði hann á athugunum Tycho Brahe. Það beið þar til Isaac Newton kom fram með þyngdaraflslögmál sitt, sem segir að tveir hlutir dragist hvor að öðrum í réttu hlutfalli við massa þeirra og í öfugu hlutfalli við fjarlægðina á milli þeirra í öðru veldi. Út frá þessu lögmáli Newtons má síðan leiða lögmál Keplers stærðfræðilega.

Tengill

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG