Munur á milli breytinga „Leikjafræði“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Eitt þekktasta dæmi leikjafræðinnar nefnist [[vandamál fangans]] (e. ''prisoner's dilemma''). Það lýsir þeim valmöguleikum og hugsanlegum útkomum þess þegar tveir einstaklingar, A og B, eru ákærðir fyrir glæp. Þeir eru aðskildir við yfirheyrslur og þurfa að ákveða framburð sinn. Ef báðir þegja fá þeir báðir mildan dóm. Ef annar bendir á hinn og hinn þegir er þeim fyrrnefnda sleppt en sá síðarnefndi fær þungan dóm. Ef þeir benda báðir hvor á annan fá þeir báðir dóma.
 
== Mismunandi fyrirkomulag leikja ==
 
Leikjum er skipt upp í tvo flokka eftir því hvort báðir leikendur þurfa að taka ákvarðanir á sama tíma eða hvort annar fær að byrja. Samtímaleikur(Simultaneous Game) er sá leikur þar sem báðir aðilar taka ákvarðanir í einu án vitneskju um ákvörðun hvors annars. Raðleikur(Sequential Game) er þegar leikmaður 1 tekur ákvörðun fyrst og leikmaður 2 tekur ákvörðun á eftir honum og notar því vitneskjuna um ákvörðun hins til að taka sína ákvörðun. Raðleikur hefur einnig verið kallaður leikur með fullkomna vitneskju(Perfect Information Game).
 
== Listi af leikjum í Leikjafræði ==
50

breytingar

Leiðsagnarval