„Þjóðvegur 40“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Brilliantwiki (spjall | framlög)
lange: en
EirKn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þjóðvegur 40''' eða '''Hafnarfjarðarvegur''' er 9,36 kílómetra langur vegur á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]]. Hann liggur frá [[Sæbraut]], í gegnum [[Kópavogur|Kópavog]] og [[Garðabær|Garðabæ]] til [[Þjóðvegur 41|Reykjanesbrautar]] við [[Kaplakriki| Kaplakrika]].
'''Þjóðvegur 40''' eða '''Hafnarfjarðarvegur''' er 9,4 kílómetra langur vegur á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]]. Hann liggur frá [[Sæbraut]], í gegnum [[Kópavogur|Kópavog]] og [[Garðabær|Garðabæ]] til [[Þjóðvegur 41|Reykjanesbrautar]] við [[Kaplakriki| Kaplakrika]].

Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu. Innan [[Reykjavík]]ur heitir vegurinn [[Kringlumýrarbraut]], og við [[Miklubraut]] [[(Þjóðvegur 49|49)]] eru einhver fjölförnustu gatnamót landsins. Helstu gatnamótum er stýrt með umferðarljósum frá [[Sæbraut]] og að [[Listabraut]]. Þaðan og alla leið að [[Vífilsstaðavegur|Vífilsstaðavegi]] í Garðabæ eru að- og fráreinar við öll gatnamót, þ.m.t. í Kópavogi. Frá Vífilsstaðavegi er gatnamótum stýrt með ljósum á ný.

Vegurinn er 4 akreinar á flestum stöðum. Kringlumýrarbraut er þó 6 akreinar frá Miklubraut og inn í Kópavog. Þegar komið er að gatnamótunum í [[Engidal|Engidal]] hjá [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], beygir vegurinn út af aðalbrautinni. Aðalvegurinn heitir eftir það [[Reykjavíkurvegur]], en þjóðvegur 40 liggur um [[Fjarðarhraun]] sem er aðeins 2 akreinar. Við Kaplakrika kemur [[Reykjanesbraut]] (41) inn á veginn og endar þjóðvegur 40 þar.


{{stubbur|samgöngur|Ísland}}
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2012 kl. 14:41

Þjóðvegur 40 eða Hafnarfjarðarvegur er 9,4 kílómetra langur vegur á höfuðborgarsvæðinu. Hann liggur frá Sæbraut, í gegnum Kópavog og Garðabæ til Reykjanesbrautar við Kaplakrika.

Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu. Innan Reykjavíkur heitir vegurinn Kringlumýrarbraut, og við Miklubraut 49) eru einhver fjölförnustu gatnamót landsins. Helstu gatnamótum er stýrt með umferðarljósum frá Sæbraut og að Listabraut. Þaðan og alla leið að Vífilsstaðavegi í Garðabæ eru að- og fráreinar við öll gatnamót, þ.m.t. í Kópavogi. Frá Vífilsstaðavegi er gatnamótum stýrt með ljósum á ný.

Vegurinn er 4 akreinar á flestum stöðum. Kringlumýrarbraut er þó 6 akreinar frá Miklubraut og inn í Kópavog. Þegar komið er að gatnamótunum í Engidal hjá Hafnarfirði, beygir vegurinn út af aðalbrautinni. Aðalvegurinn heitir eftir það Reykjavíkurvegur, en þjóðvegur 40 liggur um Fjarðarhraun sem er aðeins 2 akreinar. Við Kaplakrika kemur Reykjanesbraut (41) inn á veginn og endar þjóðvegur 40 þar.

  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.