„Fasismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ilo:Pasismo
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Fasisma mætti flokka sem andkommúníska stjórnmálahreyfingu eða -flokk sem notast við herafl eða lögreglu til að halda uppi aga. Fasistar sóttu ýmislegt til [[Bolsévismi|bolsévismans]], svo sem [[flokksræði]] þar sem aðeins einn flokkur situr á þingi og mikil afskipti [[ríkisvald]]sins af atvinnulífinu, þar með talið [[þjóðnýting]]u heilla iðngreina, svo sem [[orkuiðnaður|orkuiðnaðarins]] og [[fjölmiðill|fjölmiðla]]. Að auki einkenndist orðræða fasismans af mikilli [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og [[kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] sem ásamt tilhneigingu til [[heimsvaldastefna|útþenslustefnu]] gat leitt til þversagnarkenndra niðurstaðna þegar t.d. þeir sem aðhylltust fasisma í einu landi lentu í þeirri stöðu að nágranni þeirra hugðist leggja land þeirra undir sig í nafni sömu stefnu.
Fasisma mætti flokka sem andkommúníska stjórnmálahreyfingu eða -flokk sem notast við herafl eða lögreglu til að halda uppi aga. Fasistar sóttu ýmislegt til [[Bolsévismi|bolsévismans]], svo sem [[flokksræði]] þar sem aðeins einn flokkur situr á þingi og mikil afskipti [[ríkisvald]]sins af atvinnulífinu, þar með talið [[þjóðnýting]]u heilla iðngreina, svo sem [[orkuiðnaður|orkuiðnaðarins]] og [[fjölmiðill|fjölmiðla]]. Að auki einkenndist orðræða fasismans af mikilli [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] og [[kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] sem ásamt tilhneigingu til [[heimsvaldastefna|útþenslustefnu]] gat leitt til þversagnarkenndra niðurstaðna þegar t.d. þeir sem aðhylltust fasisma í einu landi lentu í þeirri stöðu að nágranni þeirra hugðist leggja land þeirra undir sig í nafni sömu stefnu.

[[Davíð Oddsson]] er fasisti


„Fasískar“ stjórnmálahreyfingar, þar á meðal [[nasismi]], dreifðust um [[Evrópa|Evrópu]] á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] [[1918]] - [[1939]]. Fasískar hreyfingar náðu völdum um lengri eða skemmri tíma í mörgum löndum Evrópu, þar á meðal í [[Þýskaland]]i, [[Austurríki]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]], á [[Spánn|Spáni]] og í [[Portúgal]]. Fasistaflokkar voru líka stofnaðir í [[Bretland]]i og [[BNA|Bandaríkjunum]] en náðu ekki vinsældum.
„Fasískar“ stjórnmálahreyfingar, þar á meðal [[nasismi]], dreifðust um [[Evrópa|Evrópu]] á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] [[1918]] - [[1939]]. Fasískar hreyfingar náðu völdum um lengri eða skemmri tíma í mörgum löndum Evrópu, þar á meðal í [[Þýskaland]]i, [[Austurríki]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]], á [[Spánn|Spáni]] og í [[Portúgal]]. Fasistaflokkar voru líka stofnaðir í [[Bretland]]i og [[BNA|Bandaríkjunum]] en náðu ekki vinsældum.

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2012 kl. 21:50

Axarvöndurinn var tákn valdumboðs í Rómaveldi. Hann var gerður að tákni fasistahreyfinga um alla Evrópu.

Fasismi (fascismo á ítölsku), var stjórnmálahreyfing sem á upptök sín á Ítalíu frá 1922 til 1943 þegar fasistar, undir stjórn Benito Mussolini, voru við völd á Ítalíu. Nafnið er dregið af latneska orðinu fascis sem merkir „knippi“ ( axarvöndur) og á uppruna sinn í litlum hópum uppgjafarhermanna úr Fyrri heimsstyrjöldinni og atvinnulausra ungmenna (Fasci italiani di combattimento - bókst. „ítölsk bardagaknippi“) sem tókust á við jafnaðarflokkana og samtök verkafólks á þeim umrótstímum sem fylgdu í kjölfar styrjaldarinnar. Þessir hópar fengust við skipuleg verkfallsbrot þegar allsherjarverkföll lömuðu einhver svið þjóðlífsins, líkt og oft gerðist á þessum tímum, og reyndu að hleypa upp baráttufundum verkalýðsfélaga og vinstriflokka með ólátum og slagsmálum.

Fasisma mætti flokka sem andkommúníska stjórnmálahreyfingu eða -flokk sem notast við herafl eða lögreglu til að halda uppi aga. Fasistar sóttu ýmislegt til bolsévismans, svo sem flokksræði þar sem aðeins einn flokkur situr á þingi og mikil afskipti ríkisvaldsins af atvinnulífinu, þar með talið þjóðnýtingu heilla iðngreina, svo sem orkuiðnaðarins og fjölmiðla. Að auki einkenndist orðræða fasismans af mikilli þjóðernishyggju og kynþáttahyggju sem ásamt tilhneigingu til útþenslustefnu gat leitt til þversagnarkenndra niðurstaðna þegar t.d. þeir sem aðhylltust fasisma í einu landi lentu í þeirri stöðu að nágranni þeirra hugðist leggja land þeirra undir sig í nafni sömu stefnu.

Davíð Oddsson er fasisti

„Fasískar“ stjórnmálahreyfingar, þar á meðal nasismi, dreifðust um Evrópu á millistríðsárunum 1918 - 1939. Fasískar hreyfingar náðu völdum um lengri eða skemmri tíma í mörgum löndum Evrópu, þar á meðal í Þýskalandi, Austurríki, Ungverjalandi, Rúmeníu, á Spáni og í Portúgal. Fasistaflokkar voru líka stofnaðir í Bretlandi og Bandaríkjunum en náðu ekki vinsældum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG