„Tanganjika-vatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: af:Tanganjika-meer
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ilo:Danaw Tanganyika
Lína 57: Lína 57:
[[ia:Laco Tanganyika]]
[[ia:Laco Tanganyika]]
[[id:Danau Tanganyika]]
[[id:Danau Tanganyika]]
[[ilo:Danaw Tanganyika]]
[[it:Lago Tanganica]]
[[it:Lago Tanganica]]
[[ja:タンガニーカ湖]]
[[ja:タンガニーカ湖]]

Útgáfa síðunnar 3. nóvember 2012 kl. 08:04

Fiskimenn á Tanganjikavatni.

Tanganjikavatn er stórt stöðuvatn í Mið-Afríku og eitt af Stóru vötnunum. Það er talið vera elsta stöðuvatn heims á eftir Bajkalvatni í Síberíu.

Vatnið er í vestari grein Sigdalsins mikla. Það er annað stærsta vatn álfunnar, þekur 32.900 km² svæði. Það er að jafnaði 570 m djúpt en 1.470 m djúpt þar sem það er dýpst. Dýpt vatnsins veldur því að minni hluti þess skiptist út við uppgufun og regn. Stærsti hlutinn af djúpi vatnsins er svokallað steingervt vatn með lítið súrefnisinnihald.

Vatnið skiptist á milli Austur-Kongó, Búrúndí, Tansaníu og Sambíu. Fiskveiðar í vatninu eru gríðarlega mikilvæg atvinnugrein, og áætlað er að um ein milljón manna sé háð þeim um viðurværi sitt.

Tanganjikavatn séð utan úr geimnum.
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.