„Heard- og McDonaldseyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ur:جزیرہ ہرڈ و جزائر مکڈونلڈ
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: nl:Heard en McDonaldeilanden
Lína 40: Lína 40:
[[mr:हर्ड द्वीप व मॅकडॉनल्ड द्वीपसमूह]]
[[mr:हर्ड द्वीप व मॅकडॉनल्ड द्वीपसमूह]]
[[ms:Pulau Heard dan Kepulauan McDonald]]
[[ms:Pulau Heard dan Kepulauan McDonald]]
[[nl:Heardeiland en McDonaldeilanden]]
[[nl:Heard en McDonaldeilanden]]
[[nn:Heard- og McDonaldøyane]]
[[nn:Heard- og McDonaldøyane]]
[[no:Heard- og McDonaldøyene]]
[[no:Heard- og McDonaldøyene]]

Útgáfa síðunnar 30. október 2012 kl. 02:21

Kort af Heard og McDonaldseyjum

Heard og McDonaldseyjar eru óbyggðar eyjar í Suðurhafi, um tvo þriðju af leiðinni frá MadagaskarSuðurskautslandinu. Þær eru um 1700 kílómetra norðan við Suðurskautslandið og 4100 kílómetra suðvestur af Perth í Vestur-Ástralíu. Eyjarnar hafa tilheyrt Ástralíu síðan 1947. Á Heardeyju eru tvö virk eldfjöll, Big Ben og Anzactindur. Þetta eru einu virku eldfjöllin á áströlsku landsvæði. Big Ben er hæsta fjall Ástralíu, 2745 metra hátt og er hæsti tindur þess Mawsontindur. Á hinn bóginn eru engin fjöll á McDonaldseyjum. Eyjarnar hafa verið á heimsminjaskrá síðan 1997.

Staðsetning: Heardeyja: 53°06′ S 73°30′ E og McDonaldseyjar: 53°03′ S 72°36′ E.