„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
== Aðdragandi ==
== Aðdragandi ==
Í byrjun [[19. öld|19. aldar]] höfðu herir Frakka farið sigurför um Evrópu undir stjórn [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]]. Hann hafði verið æðsti maður hersins árið [[1796]] og var orðinn hæstráðandi í Frakklandi aðeins þremur árum síðar. Þegar veldi Napóleons var í hámarki árið [[1812]] náði það, ásamt ríkjum bandamanna þess og leppríkjum, yfir mestan hluta meginlands Evrópu. Þann [[31. mars]] [[1814]] riðu [[Alexander I]] Rússakeisari og [[Friðrik Vilhjálmur III]] Prússakóngur inn í París og var Napóleon neyddir til að segja af sér og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu. Var þá ákveðið að stórveldin [[Rússaveldi|Rússland]], [[Prússland]], [[Bretland]] og [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki]] skyldu setjast að samningaborðinu til að semja um friðarskilmála fyrir Frakka. Nokkrar sáttagerðir höfðu átt sér stað áður en að Vínarfundurinn var boðaður, þar á meðal [[Kiel sáttmálinn]] sem sá um mál í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og [[fyrri Parísarfriðurinn]] sem var undirritaður [[30. maí]] [[1814]] á milli [[Frakkland]]s og sjötta sambandshersins. Fulltrúarnir í París gerðu einnig frumdrög að nýrri ríkjaskipan Evrópu, en sammæltust um að hittast á nýjan leik í Vínarborg þá um haustið til að ganga endanlega frá því máli.
Í byrjun [[19. öld|19. aldar]] höfðu herir Frakka farið sigurför um Evrópu undir stjórn [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]]. Hann hafði verið æðsti maður hersins árið [[1796]] og var orðinn hæstráðandi í Frakklandi aðeins þremur árum síðar. Þegar veldi Napóleons var í hámarki árið [[1812]] náði það, ásamt ríkjum bandamanna þess og leppríkjum, yfir mestan hluta meginlands Evrópu. Þann [[31. mars]] [[1814]] riðu [[Alexander I]] Rússakeisari og [[Friðrik Vilhjálmur III]] Prússakóngur inn í París og var Napóleon neyddir til að segja af sér og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu. Var þá ákveðið að stórveldin [[Rússaveldi|Rússland]], [[Prússland]], [[Bretland]] og [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríki]] skyldu setjast að samningaborðinu til að semja um friðarskilmála fyrir Frakka. Nokkrar sáttagerðir höfðu átt sér stað áður en að Vínarfundurinn var boðaður, þar á meðal [[Kiel sáttmálinn]] sem sá um mál í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og [[fyrri Parísarfriðurinn]] sem var undirritaður [[30. maí]] [[1814]] á milli [[Frakkland]]s og sjötta sambandshersins. Fulltrúarnir í París gerðu einnig frumdrög að nýrri ríkjaskipan Evrópu, en sammæltust um að hittast á nýjan leik í Vínarborg þá um haustið til að ganga endanlega frá því máli.
== Heimildir ==
<references/>
<references/>
{{stubbur|stjórnmál}}
{{stubbur|stjórnmál}}

Útgáfa síðunnar 26. október 2012 kl. 13:31

Period oil painting of the delegates to the Congress of Vienna.
Vínarfundurinn, málverk eftir Jean-Baptiste Isabey, (1819).

Vínarfundurinn (þýska: Wiener Kongress) var ráðstefna sendiherra evrópskra ríkja sem var stýrt af austurríska stjórnmálamanninum Klemens Wenzel von Metternich í Vínarborg frá september 1814 til júní 1815. Markmið ráðstefnunnar var að leysa þau vandamál sem franska byltingin, Napóleonsstyrjaldirnar og fall hins Heilaga rómverska ríkisins höfðu valdið. Á Vínarfundinum komu saman helstu stjórnmálaskörungar álfunnar og var aðalverkefnið að draga upp nýtt landakort af Evrópu og ráðstafa þeim ríkjum sem lent höfðu undir Napóleoni og leppstjórnum hans.[1]

Aðdragandi

Í byrjun 19. aldar höfðu herir Frakka farið sigurför um Evrópu undir stjórn Napóleons Bónaparte. Hann hafði verið æðsti maður hersins árið 1796 og var orðinn hæstráðandi í Frakklandi aðeins þremur árum síðar. Þegar veldi Napóleons var í hámarki árið 1812 náði það, ásamt ríkjum bandamanna þess og leppríkjum, yfir mestan hluta meginlands Evrópu. Þann 31. mars 1814 riðu Alexander I Rússakeisari og Friðrik Vilhjálmur III Prússakóngur inn í París og var Napóleon neyddir til að segja af sér og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu. Var þá ákveðið að stórveldin Rússland, Prússland, Bretland og Austurríki skyldu setjast að samningaborðinu til að semja um friðarskilmála fyrir Frakka. Nokkrar sáttagerðir höfðu átt sér stað áður en að Vínarfundurinn var boðaður, þar á meðal Kiel sáttmálinn sem sá um mál í Skandinavíu og fyrri Parísarfriðurinn sem var undirritaður 30. maí 1814 á milli Frakklands og sjötta sambandshersins. Fulltrúarnir í París gerðu einnig frumdrög að nýrri ríkjaskipan Evrópu, en sammæltust um að hittast á nýjan leik í Vínarborg þá um haustið til að ganga endanlega frá því máli.

Heimildir

  1. Heimir G. Hansson (18. nóvember 1995), Vínarfundurinn 1814-1815, Morgunblaðið
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.