„Vínarfundurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Breyti: en:Congress of Vienna
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[File:CongressVienna.jpg|thumb|350px|alt=Period oil painting of the delegates to the Congress of Vienna.|''Vínarfundurinn'', málverk eftir [[Jean-Baptiste Isabey]], (1819).]]
[[File:CongressVienna.jpg|thumb|350px|alt=Period oil painting of the delegates to the Congress of Vienna.|''Vínarfundurinn'', málverk eftir [[Jean-Baptiste Isabey]], (1819).]]
'''Vínarfundurinn''' ([[þýska]]: ''Wiener Kongress'') var ráðstefna sendiherra [[Evrópa|evrópskra]] ríkja sem var stýrt af [[Austurríki-Ungverjaland|austurríska]] stjórnmálamanninum [[Klemens Wenzel von Metternich]] í [[Vínarborg]] frá [[september]] [[1814]] til [[júní]] [[1815]]. Markmið ráðstefnunnar var að leysa þau vandamál sem [[franska byltingin]], [[Napóleonsstyrjaldirnar]] og fall hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]] höfðu valdið.
'''Vínarfundurinn''' ([[þýska]]: ''Wiener Kongress'') var ráðstefna sendiherra [[Evrópa|evrópskra]] ríkja sem var stýrt af [[Austurríki-Ungverjaland|austurríska]] stjórnmálamanninum [[Klemens Wenzel von Metternich]] í [[Vínarborg]] frá [[september]] [[1814]] til [[júní]] [[1815]]. Markmið ráðstefnunnar var að leysa þau vandamál sem [[franska byltingin]], [[Napóleonsstyrjaldirnar]] og fall hins [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]] höfðu valdið. Á Vínarfundinum komu saman helstu stjórnmálaskörungar álfunnar og var aðalverkefnið að draga upp nýtt landakort af [[Evrópa|Evrópu]] og ráðstafa þeim ríkjum sem lent höfðu undir [[Napóleon]]i og leppstjórnum hans.<ref>Heimir G. Hansson ([[18. nóvember]] [[1995]]), [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/234132/ Vínarfundurinn 1814-1815], [[Morgunblaðið]]</ref>
== Heimildir ==
<references/>
{{stubbur|stjórnmál}}
{{stubbur|stjórnmál}}



Útgáfa síðunnar 26. október 2012 kl. 13:02

Period oil painting of the delegates to the Congress of Vienna.
Vínarfundurinn, málverk eftir Jean-Baptiste Isabey, (1819).

Vínarfundurinn (þýska: Wiener Kongress) var ráðstefna sendiherra evrópskra ríkja sem var stýrt af austurríska stjórnmálamanninum Klemens Wenzel von Metternich í Vínarborg frá september 1814 til júní 1815. Markmið ráðstefnunnar var að leysa þau vandamál sem franska byltingin, Napóleonsstyrjaldirnar og fall hins Heilaga rómverska ríkisins höfðu valdið. Á Vínarfundinum komu saman helstu stjórnmálaskörungar álfunnar og var aðalverkefnið að draga upp nýtt landakort af Evrópu og ráðstafa þeim ríkjum sem lent höfðu undir Napóleoni og leppstjórnum hans.[1]

Heimildir

  1. Heimir G. Hansson (18. nóvember 1995), Vínarfundurinn 1814-1815, Morgunblaðið
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.