„Pýroxen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: hu:Piroxének
LaaknorBot (spjall | framlög)
m r2.7.3rc2) (Vélmenni: Bæti við: nn:Pyroksen
Lína 42: Lína 42:
[[lt:Piroksenas]]
[[lt:Piroksenas]]
[[nl:Pyroxeen]]
[[nl:Pyroxeen]]
[[nn:Pyroksen]]
[[no:Pyroksen]]
[[no:Pyroksen]]
[[pl:Pirokseny]]
[[pl:Pirokseny]]

Útgáfa síðunnar 19. október 2012 kl. 19:42

Sýni af pýroxeníti

Pýroxen er ein af frumsteindum storkubergs.

Lýsing

Pýroxen er flokkur af magnesíum-járn-kalsíum-ál-silikötum. Það er svart eða dökkgrænnt á lit og með strendingslaga kristalla.

  • Efnasamsetning: (Ca,Mg,Fe,Al,Ti)2(Si,Al)2O6
  • Kristalgerð: Mónóklín
  • Harka: 5½-6
  • Eðlisþyngd: 3,4
  • Kleyfni: Góð

Útbreiðsla

Pýroxen er aðalfrumsteindin í basalti og gabbrói. Það finnst sem dílar í nokkrum gerðum basalts og ankaramíts. Ágít er algengasta tegundin á Íslandi.

Heimild