„Scottie Pippen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: sl:Scottie Pippen
EmausBot (spjall | framlög)
Lína 24: Lína 24:
[[he:סקוטי פיפן]]
[[he:סקוטי פיפן]]
[[hr:Scottie Pippen]]
[[hr:Scottie Pippen]]
[[hy:Սկոտի Պիպեն]]
[[id:Scottie Pippen]]
[[id:Scottie Pippen]]
[[it:Scottie Pippen]]
[[it:Scottie Pippen]]
[[ja:スコッティ・ピッペン]]
[[ja:スコッティ・ピッペン]]
[[ka:სკოტი პიპენი]]
[[ko:스카티 피펜]]
[[ko:스카티 피펜]]
[[lt:Scottie Pippen]]
[[lt:Scottie Pippen]]

Útgáfa síðunnar 8. október 2012 kl. 16:57

Scottie Pippen

Scottie Maurice Pippen (fæddur 25. september 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Pippen lék lengst af fyrir Chicago Bulls og vann sex sinnum til meistaraverðlauna í deildinni með liðinu. Pippen lék stöðu lítils framherja.

Pippen var valinn í hóp 50 bestu leikmanna NBA-deildarinnar frá upphafi árið 1996.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.