„Plymouth-nýlendan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Plymouth Colony er úrvalsgrein
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: he:מושבת פלימות
Lína 15: Lína 15:
[[fr:Colonie de Plymouth]]
[[fr:Colonie de Plymouth]]
[[gd:Eilthir Phlymouth]]
[[gd:Eilthir Phlymouth]]
[[he:מושבת פלימות]]
[[id:Koloni Plymouth]]
[[id:Koloni Plymouth]]
[[it:Colonia di Plymouth]]
[[it:Colonia di Plymouth]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2012 kl. 18:14

Kort af Plymouth-nýlendunni sem sýnir helstu byggðir.

Plymouth-nýlendan eða Nýja Plymouth var ensk landnemabyggð á og við Þorskhöfða í Norður-Ameríku. Nýlendan var stofnuð af pílagrímunum, hópi fylgjenda aðskilnaðar frá ensku biskupakirkjunni, sem flúðu undan erfiðleikum í Englandi, fyrst til Hollands og síðan þaðan til Nýja heimsins með skipinu Mayflower árið 1620. Byggðin í Plymouth var önnur enska landnemabyggðin í Nýja heiminum sem náði að blómstra. Sú fyrsta var Jamestown í Virginíu, stofnuð 1607. Meðal þess sem gerði nýlendustofnunina mögulega var samningur landnemanna við höfðingja Pokanoeg-indíána, Massasoit, sem gerði þeim kleift að lifa af fyrstu misserin. Atburðir í Plymouth-nýlendunni áttu síðan þátt í því að hrinda af stað Stríði Filippusar konungs 1675-1676 sem var ein af fyrstu Indíánastyrjöldunum. 1691 var nýlendan innlimuð í Massachusettsflóanýlenduna.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG