„Úrsmiður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: fa:ساعت‌ساز
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: sr:Часовничар
Lína 41: Lína 41:
[[scn:Ruluggiaru]]
[[scn:Ruluggiaru]]
[[sl:Urar]]
[[sl:Urar]]
[[sr:Сајџија]]
[[sr:Часовничар]]
[[sv:Urmakare]]
[[sv:Urmakare]]
[[tr:Saatçi]]
[[tr:Saatçi]]

Útgáfa síðunnar 29. september 2012 kl. 21:44

Úrsmiður er iðnaðarmaður sem viðheldur og gerir við biluð úr og klukkur. Úrsmíði er lögvernduð iðngrein.

Nám

Námið tekur 4 ár. Ekki er hægt að læra úrsmíði á Íslandi nema að hluta. Nemar eru á iðnsamningi hjá úrsmíðameistara en sækja bóklegt og verklegt nám í úrsmíðaskólum erlendis. Flestir íslenskir úrsmiðir hafa sótt nám á danska úrsmíðaskólann í Ringsted í Danmörku allt í allt 80 vikur.

Góður úrsmiður þarf að hafa eftirfarandi til að bera: Góða sjón og nákvæm vinnubrögð, þar sem verkefnið sem unnið er með er oftar en ekki frekar smátt.

Í námi er áhersla lögð á:

  • Málmsmíði til að smíða verkfæri og varahluti
  • Viðgerð á úrum og klukkum
  • Fagteikning
  • Rafmagnsfræði
  • Sölutækni
  • Gluggaútstilling
  • Bókfærsla
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.